Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 26
456 KIRKJURITIÐ Menntaskólamim á Aknreyri var slitið þar í kirkjunni á síð- astliðnu vori. Þetta undirstrikar allt |»á staðreynd, að alltaf liefur verið náið saniband milli kirkju og skóla ojt oft samstarf. Margir prestar liafa fram á þennan dag haldið Iieimaskóla. Og krist- infræðikennsla er á liinn bóginn skyldunámsgrein í mörgum skólum. 1 atliugun er að koma á auknu samstarfi skóla og presta, að því er snertir fermingarundirbúninginn svo sem samþykkt var á síðustu prestastefnu. Allt miðar Jietta að því að leiða æskuna sem bezt á veg. Mannanna börn, sem hvíla á mottunum eru óttaslegin Sólin er gengin til viðar. Eg heti slökkt Ijósið og konan og barnið eru fallin í svefn. Dýr skógarins eru hrædd og mannabörn á mottunum eru Iíka óttaslegin Þau una betur sólbjörtum deginum en nóttunni. En eg veit að tungl þitt og augu þín og hönd þín eru þá jafnt til staðar. Þess vegna óttast eg ekki. Enn í dag leiddir þú oss undursamlega. Allir lögðust saddir og sælir til hvíldar. Lát svefninn endurnæra oss, svo að vér getum með endurnýjuðum kröftum gengið aftur til starfa í býtið í fyrramálið. Vertu með bræðrum vorum langt austur í Asiu, sem nú eru sennilega að fara á fætur. Afríkönsk bæn (G.Á.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.