Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ
459
hollustu. Lúttu ekki telja þér trú um, að þú eigir að lialda þér
á bak við víglínuna. Eittlivað annað: ef þú lokkast til þess,
kemurðu ekki að neinu haldi. Þú átt að vera í framlínunni.
Þar ráðast úrslitin. Ef þú ert þar að starfi, verður lilustað á
þig, þegar þú talar á eftir.“
Þótt Studdert Kennedy skorti hvorki guðfræðilega þekkingu
né skýra lmgsun og liann væri hæði mikill lieilabrotamaður og
liugkvæmur, var trii hans meira bundin hjartanu en heilanum.
Hann gat ekki fengið sig til að játa neinu, sem lionum fannst
stangast á við staðreyndir. Eitt var honum samt ljósast, að
Guð er hinn mikli leyndardómur og öll mannleg þekking í
moluni.
1 einu Ijóði sínu farast lionum orð í þessa áttina (í óhundnu
máli).
„Þú skalt ekki leitast við að þekkja fyrirætlanir Guðs. Hins
skalt þú hiðja á hnjánum, að þú getir elskað af öllum huga,
allri sálu og öllum mætti, þennan alfullkomna Guð, sem þú
getur ekki litið né þekkt. Þú liefur enga minnstu Inigmynd
um útlit hans og veizt ekki vilja lians, því liann er hulinn
myrku skýi leyndardómsins. Þó verður þú að elska hann. Og
unna honuin enn meira sakir þess að liann er liinn óþekkli
Guð, sem leiðir þig blindandi þá troðninga, sem lielgir píslar-
vottar liafa klöngrast.“
Trú Studderts á almætti Guðs hyggðist á trú hans á kærleika
Guðs, vegna þess að kærleikurinn er ósigrandi. Hörmulegasta
niðurlægi snýr haiui upp í mesta uppreisn.
Kristur var Studdert Kennedy „ljómi dýrðar Guðs og ímynd
veru hans“.
Kærleiksþjónusta Krists, æðsta og fegursta lífhugsjónin.
Eftir stríðið bauðst Studdert Kennedy, sem þá var einn kunn-
asti og mest virti andlegrar stéttar maður í Bretlandi, aðstaða
til að lielga sig umhótamálum, fyrirlestrahaldi og skriftum.
Hann lét mjög velferðarmál iðnstéltanna til sín taka, barðist
fyrir liverns konar mannlielgi og mannhótum, en móti lýginni
í öllum liennar myndum á livaða sviði sem var.
Hann hlífði sér aldrei, sleit sér út áður en varði. Andaðist
7. marz 1929, 45 ára.
Vinur lians C. H. S. Matthews, lýkur ritgerð um Studdert
Kennedy með eftirfarandi orðum: