Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 35

Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 35
KIRKJURITIÐ 465 Skógar í ÞorskafirSi Lausnaranum. Hermennirnir óttaslegnir við griií'iiia. Og inni í altarinu eru nokkrar gamlar sálmabækur og eitt eintak af Stjórnartíðindum frá 1903. Það er einnig prentað á danska tungu. Bekkirnir eru þröngir með þráðbeinu liaki. Þeir eru ekki ætlaðir til að sofa í þeim. Öneitanlega ber nýja kirkjan mjög af þeirri gömlu að stærð og íburði og glæsileik, enda mun hún liafa kostað um eina og bálfa milljón króna. En það er alveg rétt að lialda þeirri gömlu við. Hún er svo góð til samanburðar þegar maður virðir fyrir sér það sem er, og les um það sem var. Eins og hér að framan er drepið á, eru Reykliólar staður inikilla möguleika og á vissulega mikla framtíð fyrir sér enda þótt liún sé „óráðin gáta, órættur draumur, fyrirlieit“

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.