Kirkjuritið - 01.12.1965, Page 38
468
KIKKJUIUIIÐ
Jesúítar, flesl allir þýzkir. Nú eru þar 386 Jesúítar frá 28 ]).jóð-
iiin og lialda ujip 14 skólum. Þar af liáskóla með 6237 stúd-
eutum.
Arrupe er mikill áliugamað'ur og ódeigur að leggja til or-
ustu. Hefur jiegar sagt öllu guðleysi um allan lieim stríð á
liendur. Þegar liaiin var valinn foringi Jesúíta í vor komst
Moskvu útvarpið svo að orði: „Talið er að hann muni verða
annar Ignatíus frá Loyola“. Arrupe svaraði: „Guð gefi að svo
verði.“
Reglan, sem hann ræður yfir á sér mikla sögu að baki. Eng-
in kirk juregla liefur verið heitar hötuð né jafnt rægð og ofsótt.
Mörg lönd liafa haimað liana um skemmra eða lengra skeið.
Hún var t. d. ekki leyfð í Noregi um langan aldur fyrr en
1956. 1 Sviss mega Jesúítar ekki starfa í félagi.
Klemenz páfi XIV, upplióf regluna 1773 „fyrir innblástur og
í mælti heilags anda.“ Með sams konar skírskotun endurreisti
Píus páfi VII regluna 1814.
Jesúítareglan er nú lang fjölmennásta munkaregla kaþólsku
kirkjunnar. Hún skijitist í 77 umdæmi og lýtur livert sínum
umdæmisstjóra. Fjölmennustu umdæmin eru í Bandaríkjun-
uin, þar sem meðlimir reglunnar eru um 8400 og á Spáni (um
5230). í Rússlandi og K ína eru taldir aðeins uin 120 Jesúítar.
En fá eru þau lönd þar sem enginn þeirra er. Af íslendingum
er séra Jón Sveinsson kunnastur þessara reglubræðra.
Nám Jesúíta tekur 12 ár. Ófáir lielltust úr lestinni og liefur
meðlimum farið nokkuð fækkandi síðustu árin, eftir langt
blómaskeið. Um fiinmti hluti reglubræðranna eru trúboðar. En
flestir, eða um þriðji lilutinn, eru kennarar við æðri eða lægri
skóla. Þeir reka m.a. 49 guðfræði- og lieimspekiskóla. Þar á
meðal Gregoríanska báskólann í Róm, sem útskrifað liefur 14
páfa og er Páll VI einn þeirra. 15 Jesúítaháskólar með 86.000
stúdentum eru í Bandaríkjunum.
Meðal frægustu fyrrv. skólakennara í hópi Jesúíta, þeim
sem nú eru lífs, eru þeir Páll jiáfi VI og Kwame Nkrumah
Ghanaforseti.
Sennilega er Bea kardínáli kunnastur og áhrifamestur í
liójii stéttarbræðra sinna. Hann er af mörgum haldinn valda-
mesti maðurinn á kirkjuþinginu í Róm, ef Páll jiáfi er undan-
skilinn.