Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 44

Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 44
474 KIItKJUIUTIÐ Síðan fer <íamla konan nieð þessi orð nr Biblíuxmi: „Verið ekki áhyggjufull um líf yðar, livað þér eigið að eta, eða hvað þér eigið að drekka, ekki lieldur um líkama yðar, liverju þér eigið að klæast. Er ekki lífið meira en fæðan, og líkaminn meiri en klæðnaðurinn? — Gefið gaum að liljum vallarins, hversu þær vaxa; livorki vinna þær né spinna, en ég segi yður, að jafnvel Salomon í allri dýrð sinni var ekki svo búinn sem ein þeirra.“ Hún leggnr sál sína í orðin. Smáfugl pikkar með nefinu í pjátrið fyrir utan opinn gluggann. Tvö lítil augu gægjast for- vitnislega inn í stofuna. Jæja, þá er liann kominn aftur, skinnið að tarna. Kon- an rís með erfiðismunum úr sæti sínu og haltrar að litlum hornskáp við eldavélina. Hún gengur ekki í grafgötur um hvað fuglskrílið þarna úti vill fá, og er vanur að hafa upp ttr krafstrinum. Hún nær í það — nokkra brauðmola, sem hlcytt- ir liafa verið í mjólk. — Ég veit upp á hár livað þeim kemur, þessum öngum, segir liiin, í því hún setur skálina með gjöf sinni til vinanna út fyrir gluggann. Óðara er komin þarna heill fuglaliópur. Konan talar við þá alveg á sama hátt og við hörn. Sólgeislinn þokast eftir hvítþvegnu gólfinu, og ég gef allt í einu gaum að krossi á því þarna í lágreistu timburstofunni. Það er því líkast sem sólgeislarnir hrenni umgerð þessa kross í gólffjalirnar, en það eru skuggarnir af gluggastólpunum, sem mynda hann. ICrossinn er í stíl við stofuna. Hann er eins og bundinn konunni, sem býr hér og örlögum liennar. Konunni, sem lífið hefur leikið svo illa. Sem alla ævina hefur rogast með kross sinn. Skömrnu seinna gengur hún með mér út í trjágarðinn. Þar er feiknar gróður. Aðallega hagablóm og villigróður. Þér ætt- uð að sjá sýrenurnar, þegar þær blómstra ... Og jiarna út frá er la kur. Hann er fegurstur á vorin. Gamla konan rabbar við mig og hlómin til skiptanna. Hún er rík í fátækt sinni. Og nú skal ég sýna yður eitt af bréfunum, sem ég fékk eftir að maðurinn átti viðtal við mig í útvarpinu. Ég fékk svoddan

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.