Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 6
KIIIKJURITIÐ
340
stórar liarmkvælingar, á þeirra bringuteina, rif liandarbök,
ristar, fótleggi og liðamót komu þrimlar, lmútur, bris. Líkani-
inn þrútnaði upp, gómur og tannliold bólgnaði og sundursprakk
með kvalræðisverkjum ...“.
Eins og þessar tilvitnanir sýna, sem teknar eru úr Eldritum
séra Jóns, þá getum vér ekki gert oss í liugalund þá þjáningu,
sem þá ríkti liér, og stundum undrast maður, að nokkur skyldi
lifa þetta af.
Ef vér ætlum að finna samanburð í samtíð vorri verðuni ver
lielzt að leita til Hirosima, oss skortir orð — vér getum aðeins
beðið almáttugan Guð, að slíkt gerist aldrei aftur.
Já, vér getum aðeins Iiver einasti einn, samstillt liugi vora
og beðið þeirrar bænar.
1 rúm 30 ár var séra Jón Steingrímsson prestur í Skafta-
fellssýslu. Fyrst í Mýrdal, síðan liér á Prestbakka.
Hann var maður á bezta aldri þegar liann flytur í þetta liérað-
og það gustar snemina um Skagfirðinginn hjá Skaftfellinguin-
En það er ekki starfsaldur lians, sem ræður mestu um þa&
að bér verður lians lengi minnst. Það eru afrekin, sem banu
vann, liugrekkið, sem hann sýndi, er lialda mun nafni han®
lengst á lofti.
Maðurinn liefur líka á allan Iiátt verið liinn óvenjulegastn
stór í sniðum og ekki látið hlut sinn fyrr en í fulla hnefana-
Þetta sýnir ævisaga hans bezt, en hún mun alla tíð teljast til
öndvegisrita íslenzkra bókmennta, svo fágætlega er bún skrii'
uð, og ekki síður liitt: einlægnin, sem þar skartar á hverri síðu-
En séra Jóni Steingrímssyni var fleira til lista lagt en hand-
leika fjöðurstafinn og skrifa bækur. Hann var snjall læknir or
gefur að skilja livaða þýðingu það hafði á þessum tímuni or
væri það eitt út af fyrir sig íhugunar- og rannsóknarefni.
Og við lestur Eldrila hans, sem eru einstakar lieimildir u®1
Skaftárelda, kemur í ljós enn ein lilið hans, sem sjaldan eI
mikill gaumur gefinn.
Hann hefur verið afar skyggn náttúruskoðari, og þegar el1^
arnir geisa grandskoðar liann náttúrufyrirbærin og beitir stun
um því, sem nútíma menn myndu sjálfsagt kalla vísindaleoa
rannsókn.