Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ 343 Þegar vér lesum ævisögu lians, þá fer ekki milli mála livað það var. Sera Jón Steingrímsson var mikill trúmaður. Drottinn vor frelsari var lionum lifandi veruleiki sem liann skynjaði til innstu kviku. Og af Jjví að h ann var honum lifandi veruleiki, J)á gat hann ''Þtaf staðið J)ar sem liann stóð. Hann vissi að Guð mvndi ekki negðast, hann vissi að ef fólkið skynjaði J)að með honum, þá myndi óttin lægjast. Og vér sjáum liann fyrir oss ])ar sem hann fer á undan söfn- ''ði sínum, vér sjáum liann fyrir oss, ])ar sem hann leiðir hann 1 gegnum liörmungar eldanna, vér sjáum liann fyrir oss, sem (‘ina af trúarhetjum fyrri alda. i hinum mikla lirunadansi stendur liann sem Móse fyrrum í j'yðimörkinni með söfnuð sinn, studdur lögmálsstaf, og hendir angt út fyrir þær hörmungar, sem blasa við meðal fólksins. ann bendir til hans, sem lægði vind og sjó. Hann bendir til 'ans, sem er upphaf og endir allra hluta. Hann bendir til lians, ^eni gaf sig í dauðann fyrir syndugan mann, — liann bendir til ands ]>eirra fyrirheita, sem kristinn maður ])ekkir einn. Og það er á sh'kri stund, sem séra Jón Steingrímsson á erindi v'ð allar kvnslóðir. Og þegar vér í dag komum hér saman J)á er það vegna J)ess, að vér viljum minnast Iians, vér viljum votta lionum J)akklæti ' °'k J)ví að vér erum ])ess fullviss, að á örlagastund vann hann )< >sn héraði slíkt gagn, að það verður aldrei fullþakkað. Og vér viljum ekki síður minnast hans, sem liinnar miklu trúarhetja, því að slíkur var hann og slíkur hefur hann gevmst 1 ^ugum kvnslóðanna. °g Skaftfellskt fólk mun í dag, sem einn maður strengja ,)ess keit að á staðnum þar sem liann stóð, þegar orraliríðin var 0,11 mest, rísi að nýju guðshús, er beri nafu hans, og að þaðan 1^°"' úmur klukknanna kalla menn til tíða, að ])aðan megi orð- ‘ 'erða flutt komandi kynslóðum, að ])ar megi kristin kenning "a rast og blómgast á einum sínum elzta stað. Jesú nafni — amen.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.