Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 17
KIltKJUUITID 351 Hún liefur unnið það upp liið innra, sem hún missti hið ytra með veraldlegu yfirráðunum. Hún er einnig að liverfa frá ólióflegu ytra skarti og dramb- seini kirkjuhöfðingjanna. Og farin að tala því máli, sem fólkið skilur. Hún er að byrja að lyfta bróðurhönd í átl til allra. Hvorki hún né aðrar kirkjudeildir eiga sér mikla framtíð, Qenia forystumenn þeirra skilji að þeir eiga ekki að lifa kónga- bfi á kirkjunni lieldur vinna málstað Jesú Krists eins og þeim ei" unnt. Hann kom lil að þjóna. Gekk um kring og gerði gott. Sú á að vera saga kirkju lians. Annars er liún ekki bans sam- félag. Því er saga páfanna öllum boll lesning. Hún er hin mikla viðvörun. Kaulci ksrnált VSin. Skýrslur bera með sér, svo sem greint er frá í síöasta befti birkjuritsins, að altarisgöngum liefur farið fjölgandi síðustu arin. Hvergi eru þær fleiri en á Ellibeimilinu Grund, en víða ailnars staðar liefur líka breyting orðið á til bóta. Sanxt er hér ekki um neina allslierjar vakningu að ræða. Enn er þessi lielga atliöfn einkum bundin fermingum og ákveðnum Vlgslum og hátíðarsamkomum. Það ér langur vegur frá því að allur almenningur komi einu sinni eða oftar á ári til altaris, sv° sem áður var. Einnig að miklu leyti úr sögunni, að sjúkling- ar láti „þjónusta sig“. Margt veldur því vafalaust, að þessu er þann veg komið. Sunium finnst þeir óverðugir, enn fleiri telja sig ekki skilja l’ýðingu atliafnarinnar. Flestir munu ekki leiða bugann að benni. Sjálfsagt gætum vér prestarnir lagt oss meira fram um að bið’a fólk í þetta boð. Og sízt ættum vér sjálfir að verða til þess að gera það fráhverft því. bg átti nýlega viðræður við málvin minn, sem komu mér til að hrökkva við. Hann er kirkjuvinur og mundi vera kallaður trúaður maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.