Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 22
356
KIll KJ UKITIÐ
minnstu kosti nítján vikur dundi þetta kall í eyrum alþjóSar
með lijálp útvarpsins: „Sjáið sautján!“
Þarna var auglýsing, brýning um að skoð'a kvikmynd, og
að því er ég ætla um einstakt aðsóknarmet að ræða. Ekkert
smáræðis gróðahapp þeim, sem sýndu.
Engin líkindi eru til að nokkur ,,menningarviðburður“ liafi
oft borið fyrir augu nándarnærri eins margra landsmanna og
þessi.
Ég sagði ekki: annar menningarviðburður, því að eftir því
sem ég veit bezt var þarna um afsiðun og liugspillingu að ræða
en ekki vitkun og siðfágun.
Ég játa að ég mæli það ekki af eigin raun. Ég sá aldrei
sautján.
Ástæðan var sú að ég komst (ljótlega að því að sumir blygð"
uðust sín fyrir að láta aðra sjá sig liorfa á svo lágkúrulega saur-
lífsmynd,sem þetta var að þeirra skoðun. Hins vegar voru niis'
jafnir dómar um það’, livort hún væri jafn,,krassandi“ og lá í
loftinu og seiddu fólk mest til að koma og sjá bana viku eftir
viku.
Eittbver ógeðslegasta og skaðsamlegasta lierbragð, sem gripið
liefur verið til á þessari mestu áróðurs- og hernaðaröld í sögu
mannkynsins, er heilaþvotturinn. Tíðast eru sagðar af lionum
ljótar sögur austan járntjaldsins og munu þær margar sannar?
þótt sumar kunni að vera uppspuni. Vafalaust kunna menn líka
aðferðina liérna megin, livort sem lienni er nokkru sinni beitt
eða ekki. Beinlínis. Því að unnt er að lieilaþvo á marga vegu 1
fleiri en stjórnmálalegum tilgangi.
Þýzkt orðtak segir að maðurinn beri menjar þess, sem bau»
etur. Islenzkir orðskviðir herma að af góðum huga konia g»‘'
verk, en af vondum vana vaxa ódyggðir. Og margur verður auð-
ugur af annars skaða.
Hver skyldi geta svelgl í sig andlegt skolp án þess að hug«r
lians gruggist? Hættast er þeim ungu og lítt mótuðu hér sei»
víðar.
Það yrði talið til fádæma ódæðis að spilla drykkjarvatui
borgar, menga það óhreinindum bvað þá eiturefnum.
Enn óheyrilegra og saknæmara ætti okkur að finnast, e*
spillt er barnsliuganum og unglingar tældir á villibrautir. Jés»s