Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 47

Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 47
Frá sumarstarfi K.F.U.M. og K. Vatnaskógur Starfið hófst föstudaginn 3. júní. Síð'asti drengjaflokkurinn fór úr skóg- •num föstudaginn 26. ágúst. Aðsókn var mjög mikil, eins og undanfarin sumur, og komust færri drengir að en vildu. Allir drcngjaflokkarnir voru fullskipaðir rúmlega 70 drengir í hverjum flokki, en fokkarnir voru 8 alls, 6 vikuflokkar, einn hálfsmánaðar flokkur og einn 9 daga flokkur. Auk bcss var einn unglingaflokkur fyrir 14—17 ára síðast í júlí, og voru um 53 þátttakendur í þeim flokki. Unglingamótið. Unglingaflokkuriim dvaldi í Vatnaskógi 10 daga, en ]>rjá síðustu dagana 'ar haldið unglingamót, sameiginlcgt fyrir K.F.U.M. og K. Stóð það yfir um verzlunannannahelgina svonefndu, frá laugardeginum 30. júlí til mánu- dagskvölds 1. ágúst. Svipað mót var haldið í Vatnaskógi í fyrra. — Ungl- 'Ugaflokkur stúlkna hafði farið í Vindáshlíð fimmtudaginn áður, og komu l'*r á laugardeginuin til þátttöku í mótinu. Auk þess komu ýmsir aðrir þálttakendur, hæði úr Reykjavík og víðar að, svo að þátttakendur urðu Uin 230 talsins. Varð því að reisa tjaldbúðir, til þess að allir hefðu svefn- stað. Vindáshlíð. t*ví var eins farið með flokkana í Vindáshlíð og í Vatnaskógi. Allir telpna- flokkarnir voru fullskipaðir, rúmlega 60 telpur í hverjum flokki. Auk þess vur unglingaflokkur með rúmlega 40 þátttakendum. Sumarstarfinu lauk nieð kvennaflokki, en í honuin voru einnig rúmlega 40 þátttakendur. Á nieðan sá flokkur dvaldist í Hlíðinni, eða sunnudaginn 28. ágúst, var lialdin Kuðsþjónusta í kirkjunni þar. Annaðist síra Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti þá guðsþjónustu. Var hún mjög fjölsótt, enda var veður mjög gott. Kaldárseli Kaldæingar K.F.U.M. í Hafnarfirði luku suinarstarfi sínu að þessu sinni 30. ágúst 8. 1., er tuttugu og níu drengir komu heim eftir fjgöurra vikua d'öl í Kaldárseli. Áður höfðu álíka margir dreugir dvalið fjórar vikur samfleytt í júnímánuði. Sumarstarf K.F.U.K í Hafnarfirði fær skálann til afuota í júlí, og hefur svo verið mörg undanfarin ár. Að þessu sinni voru þar tveir telpnaflokkar, annar fjórar vikur, en hinn eina viku, og var a^sókn mikil eins og hjá drengjunum. Sunnudaginn 4. september var efnt til ahnennrar samkomu í Kaldárseli. Hófst hún um kl. 2.30, og talaði Benedikt Arnkelsson, cand theol. Sótlu

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.