Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 47
Frá sumarstarfi K.F.U.M. og K. Vatnaskógur Starfið hófst föstudaginn 3. júní. Síð'asti drengjaflokkurinn fór úr skóg- •num föstudaginn 26. ágúst. Aðsókn var mjög mikil, eins og undanfarin sumur, og komust færri drengir að en vildu. Allir drcngjaflokkarnir voru fullskipaðir rúmlega 70 drengir í hverjum flokki, en fokkarnir voru 8 alls, 6 vikuflokkar, einn hálfsmánaðar flokkur og einn 9 daga flokkur. Auk bcss var einn unglingaflokkur fyrir 14—17 ára síðast í júlí, og voru um 53 þátttakendur í þeim flokki. Unglingamótið. Unglingaflokkuriim dvaldi í Vatnaskógi 10 daga, en ]>rjá síðustu dagana 'ar haldið unglingamót, sameiginlcgt fyrir K.F.U.M. og K. Stóð það yfir um verzlunannannahelgina svonefndu, frá laugardeginum 30. júlí til mánu- dagskvölds 1. ágúst. Svipað mót var haldið í Vatnaskógi í fyrra. — Ungl- 'Ugaflokkur stúlkna hafði farið í Vindáshlíð fimmtudaginn áður, og komu l'*r á laugardeginuin til þátttöku í mótinu. Auk þess komu ýmsir aðrir þálttakendur, hæði úr Reykjavík og víðar að, svo að þátttakendur urðu Uin 230 talsins. Varð því að reisa tjaldbúðir, til þess að allir hefðu svefn- stað. Vindáshlíð. t*ví var eins farið með flokkana í Vindáshlíð og í Vatnaskógi. Allir telpna- flokkarnir voru fullskipaðir, rúmlega 60 telpur í hverjum flokki. Auk þess vur unglingaflokkur með rúmlega 40 þátttakendum. Sumarstarfinu lauk nieð kvennaflokki, en í honuin voru einnig rúmlega 40 þátttakendur. Á nieðan sá flokkur dvaldist í Hlíðinni, eða sunnudaginn 28. ágúst, var lialdin Kuðsþjónusta í kirkjunni þar. Annaðist síra Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti þá guðsþjónustu. Var hún mjög fjölsótt, enda var veður mjög gott. Kaldárseli Kaldæingar K.F.U.M. í Hafnarfirði luku suinarstarfi sínu að þessu sinni 30. ágúst 8. 1., er tuttugu og níu drengir komu heim eftir fjgöurra vikua d'öl í Kaldárseli. Áður höfðu álíka margir dreugir dvalið fjórar vikur samfleytt í júnímánuði. Sumarstarf K.F.U.K í Hafnarfirði fær skálann til afuota í júlí, og hefur svo verið mörg undanfarin ár. Að þessu sinni voru þar tveir telpnaflokkar, annar fjórar vikur, en hinn eina viku, og var a^sókn mikil eins og hjá drengjunum. Sunnudaginn 4. september var efnt til ahnennrar samkomu í Kaldárseli. Hófst hún um kl. 2.30, og talaði Benedikt Arnkelsson, cand theol. Sótlu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.