Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 27
KIRKJURITIÐ
361
stÖft'um. Þá reis af {jrunni barnaskólinn að Reykltolti í Biskups-
tunguni. Og inun liann vera fyrsti skóli hérlendis sinnar teg-
undar. — Séra Eiríkur var traustur liðsmaður liollra og lieil-
hrigðra félags- og menningarmála í umliverfi sínu, og ýtti þar
a uieð hægð og þunga, en eigi hávaða eða með mörgum orðum.
I ræðum sínum fór séra Eiríkur eigi út í neinar heimspeki-
legar eða liáfleygar bollaleggingar ofar skilningi alþýðunnar.
einmitt af því Jiótti golt á þær að lilýða og orð lians féll í
^’jóa jörð, af því að vissa var fyrir því, að sannur maður stóð
ú hak við orðin. — Hann flutti ræður sínar með miklu látleysi,
en ekki með neinum eldmóði né af áherzluþunga. Um það
Uiunu allir dómbærir vera sammála, að skvldustörf sín hafi
Sfira Eiríkur rækt með stakri samvizkusemi. — En uppfræðsla
harna undir fermingu mun honum þó liafa verið hugleiknust
'dlra embættisverka. — Ávallt leiftruðu augu hans af einhverj-
utn hrífandi fögnuði, þegar þau mál bar á góma.
En eins og liögum var liáttað á þessu árabili, var óhjákvæmi-
h'gt að stunda búskap jafnhliða embættisverkum. — Og séra
Eiríku r var fyrirmyndar bóndi, árvakur, stjórnsamur, Iijúasæll
uteð afbrigðum og hafði prýðilega gott vit á skepnum öllum,
V;,r sannur dýravinur og hafði mjög góðan arð af búi sínu. Hús
°K jörð bætti hann stórlega og hafði vakandi auga með öllu,
Sei» að búskapnum laut, þótt símavarzla, póstur og margs kon-
•U' störf aukreitis ykju annir og umsvif.
Áeturinn 1945 gerðist sá atburður að Torfastöðum að nætur-
^eli, að eld ur kom upp í fjósinu, en það var sambyggt ásamt
hevhlöðu við íbúðarhúsið og fuðraði allt upp á svipstundu.
Áokkru varð þó hjargað út úr brennandi húsinu, en kýrnar
fórust allar. Séra Eiríkur var fjarverandi, er þessi ömurlegi
•Uhurður gerðist. -— Þeir einir, sem fengið hafa yfir sig liol-
skeflur af svipuðu tagi, geta gert sér í hugarlund, hvílík hug-
r;,un og þolraun það er að standa á rústum heimkynnis síns,
,)ar seni fjölda margt af munum með öllu óbætanlegum liefur
°r3ið eldinum að bráð. — En þó var það svo, að það var allt
a»nað en hið óbætanlega tjón í tengslum við þennan örlaga-
rjka athurð, sem séra Eiríkur mundi og minntist margsinnis á
s,ðar. Það var það, hvernig sóknarhörn Iians með samstilltri