Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 44
Kristniboðar homa heim
Kristnihoftarnir, Katrín GuSlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson og
börn Jicirra fimm, komn heim til Islands frá Ivonsó 24. jiilí s.l.
Hinn 3. ágúst var lialdin samkoma í húsi K.F.U.M. við Amt-
mannsstíg í Reykjavík, þar sem kristniboðunum var fagnað, og
var samkoman mjög fjölsótt og liátíðleg. Töluðu lijónin bæði
á samkomunni.
Katrín Guðlaugsdóttir sagði m. a.:
Mér er ljúft að standa liér í kvöld.
Það hefur verið yndislegt að koma lieim, — og í lmg og
hjarta býr gleði og Jiakklæti til einstaklinga og liópa fyrir
bænir og fórnir til málefnis Drottins í Konsó — og þakklæti
til Guðs fyrir Iiandleiðslu og náð okkur til lianda. Þessi
tími í Konsó liefur verið viðburðaríkur og eftirminnilegur, en
auðvitað ekki alltaf leikur einn. Ef ég man rétt, hugleiddi ég
h'tillega á kveðjusamkomunni liér í K.F.U.M. áður en við fóruin,
orðin úr Sálmunum, sem segja: „En mín gæði eru Jiað að vera
nálægt Guði.“ — Kannski hefur mér aldrei verið Jiað ljósara
en einmitt í Konsó, hvílík gæði }>að eru og náð að fá að lifa í
nálægð Guðs sem hans barn. — Þegar maður sér Jiennan f jölda,
sem ekki Jiekkir liinn eina sanna Guð, lieldur tilbiður falsguði,
er bundið í heiðni og á ekkert atlivarf. Því þó Konsófólkið se
ákaflega vingjarnlegt og fremur glaðlynt að eðlisfari, er eins
og skuggi óttans leynist á bak við brosið, og þorstinn eftir Iausn
úr viðjum myrkursins brýzt fram.
Ég held ég gleymi seint, er ég stóð í fyrsta sinn frammi fyrir
hópi Konsókvenna, sem mættur var á kvennafundi. Llr svörtum
andlitunum skein eftirvænting og Jtrá eftir að heyra. Ég virti
þær fyrir mér með bifandi hjarta og fann þungt til ábvrgðar-
innar, sem fylgir því að vera sendiboði. Það er stór stund, þegar
binn sendi stendur frammi fyrir þeim, sem hann er sendur til
og fær að boða þeim Jtað orð lífsins, sem hann er sendur nieð,
um Jesúm Ivrist, hver hann er, og hvað hann gerði til að bjarga
liinum týnda. Það eru forréttindi og engin fórn að vera slíkur
sendihoði.