Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 24

Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 24
358 KIRKJURITIÐ sunnudögum, meft' þvegið liár og skjanna. Oft var það á sunnu- dagsmorgnum að Þóra lióaði okkur krökkunum saman, settist að orgelinu og voru þá leikin og sungin íslenzk þjóðlög. I gömlu baðstofunni var það siður að lesa upphátt Faðir vor og meðfylgjandi blessunarorð, áður en boðin var „góða nótt“ og snúið sér til veggjar. Þetta var gert til skiptis og áður en gengið var til sængur var spurt: „Hver á að lesa í kvöld?“ Hjónin voru lijálpsöm, máttu ekkert aumt sjá eða vita, án þess að rétta bjálparliönd. 1 skjóli þessa lieimilis leið öllum vel, bæði mönnum og mál- leysingjum.“ Þetta er fagur vitnisburður. Hann vekur m. a. þá spurningu* bvort of margir foreldrar fella ekki niður að lesa kvöldbænir með börnum sínum. En er líklegt að annað uppeldisatriði se börnunum til meiri blessunar en þær bænir? GAMLAR VlSUR Illt er að þola fýsna flog á fleyi geðsliræringa, bágt er að skríða skerjavog skyldu og tilfinninga. Þótt gæfan aðeins gefi mér gleði fáa daga, fari það þá, sem auðið er, ei mun tjá að klaga. Sögn frú Guðlaugar Bjartinarsdóttur.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.