Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 50

Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 50
KIRKJURITIÐ 384 ASalfundur Kirkjukórasambands íslands var haldinn miSvikudaginn 22. júní síSastliðinn. Mættir voru fulltrúar frá flestuin kórasambönduin víðsvegar að af land- inu. Fundarstjóri var kjörinn séra Þorgrímur Sigurðsson, prófastur, Staða- stað. Formaður Kirkjukórasambandsins, Jón Isleifsson, flulli skýrslu um liðið slarfsár. Ilann gal þess, að 9 söngkennarar liefðu starfað á vegum sambands- ins sl. ár. Tveir kirkjukórar befðu verið stofnaðir á árinu, og væru nú 215 kórar í sanihandinu. Ennfremur gat bann þess, að ýms kirkjukórasambönd befðu aukið starf sitt með því til dæmis að standa fyrir söngskemnitununi, og flytja þar fjöl- breylta söngskrá, og einnig stuðlað að inargbreyltu kirkjustarfi, svo sem kirkjukvölduni o. fl. Mikill einhugur ríkti á aðalfundinum varðandi störf Kirkjukórasambands Islands, og allir sanunála um að efla beri starfsenii kirkjukóranna í landinu. Stjórn Kirkjukórasambands Islands skipa: Jón Isleifsson, organisti, for- niaður; IJrefna Tynes, ritari; Finnur Arnason, byggingafulltrúi, gjaldkeri; Jón Björnsson, organisti, Patreksfirði; Eyþór Stefánsson, tónskáld, Sauðár- króki; Séra Einar Þór Þorsteinsson, Eiðiun; I’rú Hanna Karlsdóltir, Holti- Þessir prestar liafa fengið lausn frá embœtti: Séra Páll prófastur Þorleifsson á Skinnastað. Séra Sigurjón prófastur Guðjónsson í Saurbæ. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson, Eskifirði. Séra Bragi Benediktsson, aðstoðarprestur á Eskifirði. Engir sóttu um: Möðruvelli, Eskifjörð, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Skinna- stað né Bíldudal. Alvarlegt tímanna tákn. Séra Kári Valsson sótti um Hrísey. Eréttir af Kirkjuþinginu koina í næsta hefti. LEIÐRÉTTING I síðasta liefti féll niður nafn séra Jóns Kr. ísfelds, sem er liöfundur Erind- is um uppeldismál, bls. 314—322. KIRKJURITIÐ 32. árg. — 8. hefti — október 1966 Tímarit gefið út af Prestafélagi Islands. Kemur út 10 sinnum & ári. Verð kr. 150 ár9- Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 43. sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.