Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ
357
Kristur fór hörSustum orðum um þann verknað, sa<>;ði að betra
Vaeri manni að vera sökkt í sjávardjúp en drýgja þann glæp.
Gróðabaráttan má ekki verða svo lögbelguð og óhemluð að
lienni leyfist að nota sjálfar mannsálirnar til féflettingar.
Ég er þó mótfallinn lögbönnum, nema í sem allra minnstum
,)laeli. Og alveg sérstaklega er ég andsnúinn þeim bönnum, sem
bafa Jiveröfug álirif við það, sem til er ætlast.
Svo hlýtur að fara, þegar það tíðkast eins og bérlendis að
niegin bluti kvikmynda er bannaður viku eftir viku börnum
°8 unglingum allt að 16 ára ablri. Þessir aðilar eiga sama „rétt-
hin“ 0g fullorðnir lil að geta farið á kvikmyndabús sér til
skennntunar. Og svona almenn bönn verða þess vegna aðallega
auglýsing, sem æsir börnin og unglingana til að leita allra
ráða til að stelast inn á bönnuðu myndirnar og sjá allt þetta,
seni fullorðna fólkið er svo bugfangið af.
Alnienningsálitið ræður mestu um bvaða myndir eru sýndar
bl langframa. En því miður skapast það sjálft að verulegu
leiti af þeim myndum, sem menn liafa vanist að sjá á barns-
°S unglingsárum. Þarna kemur nokkurs konar vítabringur til
súgunnar.
kfann þarf að rjúfa með betra uppeldi. Og sterkari árbifum
góðríi afla.
Kogrir siSir:
Á. Bjarnason, sem sjii sumur í röð dvaldi á Beigalda í
orgarfirði lijá þeim lijónunum Þóru Þorleifsdóttur frá Skinna-
stað 0g Hans Grönfeldt, segir í minningargrein um frú Þóru
(d- 9- 9. 1966):
vHjónin bæði, beimafólk og beimilisbragur allur bar svip
^UPUningar og manndóms. Þetta beimili var í fremstu röð á
s,uuni tíma og mundi enn í dag vera til fyrirmyndar á mörgum
sviðuni.
Þrátt fyrir takmörkuð efni, var þar mikil reisn yfir öllu. Þar
'llr alltaf gnægð matar og góður matur. Hreinlæti var mikið,
d °i utan lniss og innan. Fornar dyggðir voru þar í lieiðri liafð-
',r- Þá var gerður dagamunur, livíldardagurinn haldinn lieil-
a®ur °g gjarnan sprangað um á gljáfægðum dönskum skóm á