Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 3
Sigurjón Einursson: Séra Jón Steingrímsson 175. ártíS. Ræða flutt í Prestsbakkakirkju 7. ágúst 1966. Móse gœtti sauSa Jetró tengdajöSur síns, prests í Mídíanslandi; og hann >elt fénu vestur yfir eySimörkina og kom til Guös fjalls, til Hóreb. Þá ‘ftist honum cngill guSs í eldsloga, sem lagSi út úr þyrnirunni nokkrum; “8 er hann gœtti aS, sá hann aS þyrnirunnurinn stóS í Ijðsum loga, en funn ekki. Þá sagSi Móse: Ég vil ganga nœr og sjá þessa miklu sýn, hvaS l, Þess kemur. aS þyrnirunnurinn brennur ekki. En er GuS sd, aS hann l ek þangaS, til þess aS skoSa þetta, þá kallaSi GuS til hans úr þymirunn- ,nuin og sagSi: Móse, Móse. Hann svaraSi: Hér er ég. (II. Mós. 3,1—5) 1 aS er Drottinn, sem kallar. Þa3 er maðurinn, sem svarar, og 0rl«gin beygja mennina til þjónustu við sig. Sem hendi sé veifað, ein örskotsstund og allt getur oltið á ‘ sloðu einstaklingsins, livar bann stendur og bvar liann liaslar Ser völl, þegar framvinda tímans krefur liann svars. Ef vér skyggnumst um á tjaldi veraldarsögunnar, þar sem jttyndirnar líða lijá í lang ri röð, þar sem einstaklingurinn rís J:st, eða þar sem liann týnist — þá gnæfa stórmennin hæst er a sínu sviði, leiðtogarnir, sem vísað liafa veginn og höggvið S1,°r á brattri nöf. i, a° eru menniruir, sem hafa svarað: Hér er ég. Vér sjáum ,a,tlllía ákvarðanir, sem eru markandi fyrir framtíð lieims, vér jlauin binn nafnlausa fjölda á hak við þá, vér sjáum þá lyfta ^ 1 yfir múginn, leiða fólkið um þröngan stig. & a þessari stund og þessum stað -— ])á bregður hugur vor UPP mynd af þessum monnum. . er maetum Móse í eyðimörkinni, vér nemum rödd er kallar: ^e’ Móse. Vér liey rum hann svara: Hér er ég. & myndir aldanna líða lijá. Páll postuli á veginum til Dam- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.