Kirkjuritið - 01.10.1966, Síða 3
Sigurjón Einursson:
Séra Jón Steingrímsson
175. ártíS.
Ræða flutt í Prestsbakkakirkju 7. ágúst 1966.
Móse gœtti sauSa Jetró tengdajöSur síns, prests í Mídíanslandi; og hann
>elt fénu vestur yfir eySimörkina og kom til Guös fjalls, til Hóreb. Þá
‘ftist honum cngill guSs í eldsloga, sem lagSi út úr þyrnirunni nokkrum;
“8 er hann gœtti aS, sá hann aS þyrnirunnurinn stóS í Ijðsum loga, en
funn ekki. Þá sagSi Móse: Ég vil ganga nœr og sjá þessa miklu sýn, hvaS
l, Þess kemur. aS þyrnirunnurinn brennur ekki. En er GuS sd, aS hann
l ek þangaS, til þess aS skoSa þetta, þá kallaSi GuS til hans úr þymirunn-
,nuin og sagSi: Móse, Móse. Hann svaraSi: Hér er ég. (II. Mós. 3,1—5)
1 aS er Drottinn, sem kallar. Þa3 er maðurinn, sem svarar, og
0rl«gin beygja mennina til þjónustu við sig.
Sem hendi sé veifað, ein örskotsstund og allt getur oltið á
‘ sloðu einstaklingsins, livar bann stendur og bvar liann liaslar
Ser völl, þegar framvinda tímans krefur liann svars.
Ef vér skyggnumst um á tjaldi veraldarsögunnar, þar sem
jttyndirnar líða lijá í lang ri röð, þar sem einstaklingurinn rís
J:st, eða þar sem liann týnist — þá gnæfa stórmennin hæst
er a sínu sviði, leiðtogarnir, sem vísað liafa veginn og höggvið
S1,°r á brattri nöf.
i, a° eru menniruir, sem hafa svarað: Hér er ég. Vér sjáum
,a,tlllía ákvarðanir, sem eru markandi fyrir framtíð lieims, vér
jlauin binn nafnlausa fjölda á hak við þá, vér sjáum þá lyfta
^ 1 yfir múginn, leiða fólkið um þröngan stig.
& a þessari stund og þessum stað -— ])á bregður hugur vor
UPP mynd af þessum
monnum.
. er maetum Móse í eyðimörkinni, vér nemum rödd er kallar:
^e’ Móse. Vér liey rum hann svara: Hér er ég.
& myndir aldanna líða lijá. Páll postuli á veginum til Dam-
22