Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 17

Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 17
KIltKJUUITID 351 Hún liefur unnið það upp liið innra, sem hún missti hið ytra með veraldlegu yfirráðunum. Hún er einnig að liverfa frá ólióflegu ytra skarti og dramb- seini kirkjuhöfðingjanna. Og farin að tala því máli, sem fólkið skilur. Hún er að byrja að lyfta bróðurhönd í átl til allra. Hvorki hún né aðrar kirkjudeildir eiga sér mikla framtíð, Qenia forystumenn þeirra skilji að þeir eiga ekki að lifa kónga- bfi á kirkjunni lieldur vinna málstað Jesú Krists eins og þeim ei" unnt. Hann kom lil að þjóna. Gekk um kring og gerði gott. Sú á að vera saga kirkju lians. Annars er liún ekki bans sam- félag. Því er saga páfanna öllum boll lesning. Hún er hin mikla viðvörun. Kaulci ksrnált VSin. Skýrslur bera með sér, svo sem greint er frá í síöasta befti birkjuritsins, að altarisgöngum liefur farið fjölgandi síðustu arin. Hvergi eru þær fleiri en á Ellibeimilinu Grund, en víða ailnars staðar liefur líka breyting orðið á til bóta. Sanxt er hér ekki um neina allslierjar vakningu að ræða. Enn er þessi lielga atliöfn einkum bundin fermingum og ákveðnum Vlgslum og hátíðarsamkomum. Það ér langur vegur frá því að allur almenningur komi einu sinni eða oftar á ári til altaris, sv° sem áður var. Einnig að miklu leyti úr sögunni, að sjúkling- ar láti „þjónusta sig“. Margt veldur því vafalaust, að þessu er þann veg komið. Sunium finnst þeir óverðugir, enn fleiri telja sig ekki skilja l’ýðingu atliafnarinnar. Flestir munu ekki leiða bugann að benni. Sjálfsagt gætum vér prestarnir lagt oss meira fram um að bið’a fólk í þetta boð. Og sízt ættum vér sjálfir að verða til þess að gera það fráhverft því. bg átti nýlega viðræður við málvin minn, sem komu mér til að hrökkva við. Hann er kirkjuvinur og mundi vera kallaður trúaður maður.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.