Kirkjuritið - 01.04.1968, Qupperneq 80
KIBKJURITIÐ
222
MánuSi seinna tlafíana 2.—6. ágúst var lialdinn í Reykjav^
sameiginlegur prestafundur Norðurlanda, en venja var a
Iialda hann þriðja livert ár og liöfSu Islendingar boðiS 1
þessa fundar fyrir þrem árum, eins og fyrr getur, og var j^’
ætlunin, að liann væri haldinn í sambandi við Skálholtshati
ina. En þegar til kom, urðu þátttakéndur svo margir, að skip‘
kostur fékkst ekki á þeim tíma, svo að fresta varð fundii111'"
um mánuð og olli það miklum óþægindum ekki sízt fyrir
lenzka presta, sem þá voru nýkomnir lieim af Skálholtshati
inni og urðu þá að gera tvær ferðir fyrir eina. Samt tóku I
íslenzkir prestar og prestkonur þátt í þessum norræna pr<??*‘.'|
fundi en frá Norðurlöndum var gert út lieilt skip: Brandur ^
með 150 manns. Tók það ekki meira, svo að um 20 manns ur
að fá sér annan farkost og þá lielzt með flugvélum. Alls v°r'j
það um 170 manns utan lands frá, sem sóttu þennan fund
þar af 50 konur. .•
Brandur VI sigldi inn í Reykjavíkurhöfn kl. 7 að kve
liinn 1. ágúst. Sama kvöld konm stjórnarnefndarmenn fra 0
um prestafélögum Norðurlanda saman á heimili fornu111"
Prestafélags Islands, séra Jakobs Jónssonar, til viðræðna °r
ályktana um ýmis framkvæmdaatriði. Var þar kosin yfirstjórJ
fundarins og áttu sæti í Iienni: Carl Bay, stiftsprófastur i
Ák"
borg, Danmörku, Pauli Vaalas, prófastur Helsingfors, s"r
Jakob Jónsson, Reykjavík, Frederik Knudsen, sóknarpres ^
Noregi og dr. Ove Hassler dómkirkjuráðsmaður, Svíþj0
Skiptusl þessir menn á um að liafa fundarstjórn og f'11
ýmis ávörp við setningu og fundarslit og í samkvæmum í saI'
bandi við fundinn.
Fundurinn liófst fimmtudaginn 2. ágúst kl. 10 f. li. ""
Bjaí"!
S
guðsþjónustu í Dómkirkjunni.
agust
Prédikun flutti
sera
að
Jónsson vígslubiskup, en séra Sigurbjörn Einarsson þj"11"
fyrir altari á undan prédikun, og séra Óskar J. Þorláksso"
eftir. Að guðsþjónustunni lokinni flutti séra Jakob J011 y,u-
setningarræðu, en aðrir yfirstjórnarmenn fluttu ávörp-
þessari atböfn útvarpað. .
Seinna um daginn flutti séra Henrik Christiansen, lýðsk
stjóri, Haslev, erindi, sem hann kallaði: Vor lutherske <>rl'
voru umræður um það á eftir. Um kvöldið bauð bið nýst° ^
aða Prestkvennafélag erlendum konum, sem þátt tóku í f"11
fn-
i■