Kirkjuritið - 01.04.1968, Síða 174
316
KIRKJURITIÐ
ingarlausir.“ Fleira bendir í þá áttina að bönd ríkis og kirkju
bresti æ nieir og kirkjan verður að vera fær um að standa sein
niest á eigin fótum — eins og í öndverðu.
1 því fellst engin hrakfallaspá um kristindóminn, en bryii'
ing þess að liorfa opnum augum á það, sem er að gerast og
framtíðin virðist óhjákvæmilega bera í skauti sínu.
Til athugunar
Almenningur sækir ekki messur að öllum jafnaði. En pl'
skyggnst undir yfirborðið sést að kirkjan og þjóðin eru saiii'
grónar. Þess vegna eru flest öll börn bæði skírð og fermd, °r
það má lieita óþekkt fyrirbæri að prestar syngi ekki menn til
moldar. Það kemur fyrir að minnst er á aðskilnað ríkis °r
kirkju, en þær raddir fá engan hljómgrunn.
Þjóðleiðtogarnir liafa sýnt skilning sinn á því að kirkjunö1
beri sjálfsákvörðunarréttur í sínurn innri málum, og kirkj'
unnar nienn seilast ekki lengur eftir óeðlilegum ábrifuni a
veraldlegum sviðum. Vafasamt að sambúð ríkis og kirkju 1,4
betri annars staðar en bér. En auðvitað er báðum í ýmsu áfaÞ-
Prófessor Jóliann Hannesson sagði í opinberu viðtali nýlera
að prestarnir væru svo önnum kafnir við að skíra, ferma, gifta
og jarða, að þeir befðu engan tíma til að sinna aðkalland1
vandamálum æskunnar eða öðru sviplíku. Hann befur oftar a
þessu vikið, að prestarnir sinni fáu af alhug nema aukaverk-
unuin — og að kirkjurnar standi tómar. Hefur verið prestur
sjálfur. Og þetta er fyllilega liálfur sannleikur. Er því vel e
lærisveinar séra Jóhanns, sem farnir eru að fylla hópinn ge,a
langtum betur en við liinir, sem senn erum úr sögunni. l5a<
nægir þó ekki, því að annað uggvænlegt blasir við, sem þarfn-
ast samtímis úrbóta.
Aðsóknin að guðfræðideildinni er sízt betri að sínu leyti eI1
messusóknin.
Meginástæðan er vafalítið af sömu rót runnin og dofi safn
aðarlífsins. En ég verst samt ekki þeim grun, að alveg eins °r
við prestarnir gætum margt betur gjört og með vænlegri að
ferðum til árangurs, kunni námsefni og fyrirkomulag gll<)
fræðideildarinnar að þarfnast breytinga. Námstíminn er senn>
lega orðinn fulllangur og vafasamt bvort sumt af námsefnu111