Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 8

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 8
KIRKJUltlTIÐ 374 kringum sig, lireif’ hugina til æðra liugsjónalífs og bein‘11 álxuganum að fegurra og göfugra líferni, en þeir liöfðu áður látið sig dreyma um. Fyrst verða augun og eyrun að opnast fyrir Guðs dýrð til þess að lians ríki geti komið. Jón biskup ögmundsson hrópaði „Effata“ yfir liversdagshugsun og and- legum kotungsskap sinnar samtíðar og sýndi lienni inn í and- ilyri æðri vitundar og veraldar, og þetta á enn í dag að vera lilutverk kristinnar kirkju. Engill taláSi við hann Hér er það, sem allir þurfa lækningar við. Á liinum aiidlegu sviðum eru allir meira eða minna blindir, daufir og dunibir- Af því stafar óliamingjan í lífi voru. Vér sjáum ekki rétt og förum oss þess vegna að voða. Hvers þörfnumst vér frekar en að augun opnist og öll skilningarvit vor fyrir dýrð Guðs? Indverjar tala stundum um þetta jarðneska líf sem Maja? hlekkinguna miklu, sem liilli oss á refilstigu, af því að ver skynjum ekki rétt. Vér eltum skuggana, af því að vér skynjuni ekki dýrð guðs. 1 Jóhannesarguðspjalli er sagt frá því, að eiU sinn er Jesús baðst fyrir, kom rödd af liimni, sem svaraði hæn lians. Sumir, er viðstaddir voru liéldu að þruma hefði komið, en aðrir sögðu: Engill talaði við liann. Jesús ein» heyrði bæði orðin og skildi merkingu þeirra. Þannig skilur sá, sem af andanum er fæddur, þegar engl1,r tala til lians, þó að aðrir skynji livorki né skilji. Hvers vaeri oss meiri þörf en að stilla liugann á liina liærri bylgjulengd • Eigi aðeins þurfa vor líkamlegu skilningarvit að vera opi»’ heldur einnig hin andlegu, til þess að vér getum lært að heyr11 rétt, tala rétt og liugsa rétt, og láta oss verða það úr lífi»11’ sem skaparinn liefur ætlazt til. Blundandi kraftar . 1 öllum mönnum hlunda kraftar, sem þeir liafa ekki nokkra liugmynd um. Af sljóleik hugsunarinnar, fátækt ímynd»»ar' aflsins og í einu orði sagt: andlegri leti og sinnuleysi, gert»» vér að jafnaði ekki meira úr lífi voru en svo sem örlítið br»l af því, sem vér höfum möguleika til. Þetta er sorgarleik»r' inn mikli. Menn fæðast og deyja, lifa tiltölulega fá ár í ver- öldinni og ná tiltölulega litlum þroska, aðallega vegna þe9S’

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.