Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ S75 ;,ð þeir Jiaía meiri áliuga á öllum lilutum öðrum. Þeir elta skiifrira valdsins og auðsins, en kunna með livorugt að fara. í*eir reyna að skemmta sér en tekst það hörmulega. Engin %nsl6ð liirðir um að læra af annarri, lieldur fremur liin sömu glöp 0g uppsker liin sömu syndagjöld og þeir, sem lifðu á tutdan. Þó finna menn enga gleði eða fullnægju í þessu, að fljóta þannig sofandi að feigðarósi. Opníst þú! Sannarlega þarf Kristur að koma til vor með sitt máttarorð: Effata, opnist ])ú, til að sýna oss til hvers vér lifum og hvað liaegt er að gera úr lífinu, ef vér liofum takmarkið skýrt fyrir augum. Guðs dýrð er allt í kringum oss í sköpunarverkinu, ef vér hara getum séð liana, ef Jjósið í okkur væri ekki myrkur. ð izka Guðs talar af Iiverju 1)1 aði og blómi, ef eyru vor væru ekki lokuð. „Himnarnir segja frá Guðs dýrð og festingin kunngerir verkin Iianda lians. Hver dagurinn af öðrum mælir ot'ð, hver nóttin af annarri talar speki. Ekki heyrist raust þeirra og þó fer boðskapur þeirra um alla jörðina.“ Þetta sEiIdu liin fornu sálmaskáld, en skiljum vér þetta eins vel 'Ul, veröld grá fyrir járnum og þrúguð af ágimd og fjand- sEap? Opnizt þið, augu sem lieimshyggjan hefur lokað og hatrið hefur blindað, sálir, sem veltast í mohlinni í stað þess horfa til himins. Opnist þið, hin harðlæstu hlið sjálfs- elskunnar! Hleypið inn vitund af ástúð, og veröldin mun hýrna og batna eins og þegar ský dregur frá sól. Að gefa blindum sýn, er lil nokkurt fegurra lilutverk? Allt uPpeldi er í þessu fólgið að kenna þeim, sem enn era ungir uð sjá það, sem betur má fara, sem fegurra er og fullkomnara. Sérhver umbót og vísindi í efnisheiminum koma fyrst og E'enist fyrir skyggni andans. Aðeins megum vér ekki gleyma, að það er samband milli hins andlega og líkamlega lífs. Hvað ?ugnar okkur öll tækni nútímans, þægindi og vísindi, ef mann- S°fgina og miskunnsemina vantar? Þetta sýnir skyggni and- u,,s oss einnig. Án andlegs þroska fer mannkynið sér að voða. ^etta er mesta liætta mannkynsins nú sem stendur, og svo tuikil er liún, að öll veröldin hefur um liríð staðið á öndinni °S óttast ekkert minna en gereyðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.