Kirkjuritið - 01.10.1968, Síða 14

Kirkjuritið - 01.10.1968, Síða 14
380 KIRKJURITIÐ firði rúmaði mörg liundruð manns og þar var stundum livert sæti skipað. Eitt sinn kom það þó fyrir sunnudagskvöldið næsla fyrir jól, að ekki komu nema 30 til samkomunnar. Ekki kom mér til liugar að prédika yfir svo fámennum söfnuði og lét fólkið fara lieim við svo búið. Þá var ég góðu vanur. Hvenær fórstu til Vesturheims og livaS starfaðir þú þar? Til Vesturheims hafði ég sízt ætlað mér. „Hjarta mannsius upphugsar veg lians, en drottinn stýrir gangi lians,“ segir hið forna spekiorð. Haustið 1920 lá leiðin svo vestur um haf. Við vorum þá fjögur, sonur tveggja ára og dóttir átta mánaða. ■* Manitoba, Canada iðkaði ég framvegis predikunarstarf 6 ^ ár nieðal Islendinga aðallega, en síðustu þrjú árin áttum við lieima fyrir vestan Klettafjöll, í yndislegum bæ í mikilli fjalla" horg, sannkallaðri paradís, auðugri af sólskini og ávöxtum- Þar voru engir aðrir Islendingar en við og varð ég þá að bjarg' ast með mína ófullkomnu ensku. Fram að þessu, frá árinu 1916, liafði ég liaft föst laun, reyndar fremur rýr, en nokkur áliætta þó að sleppa þeim og að vissu leyti góðum sambönd- um, en nú vildi ég geta verið algerlega frjáls ferða minna og gerða, og afréð því að liverfa lieim aftur til íslands, þótt ekk- ert ætti ég þar víst, en þar langaði mig lil að eyða kröftum mínum. Skömmu áður en ég fór frá Kelowna, liinum vndislega stað, var mér boðið á fund Rotary-klúbbsins í bænum og ég beðinu að flytja þar erindi um ísland. Á fundinum voru 40 brodd- horgarar hæjarins. Þar voru góðar móttökur. Prestur fjöl' mennustu kirkjunnar í bænum var einn þeirra. Hann haiið mér nú að stíga í stólinn hjá sér í næstu messu og fræða fóHv um trúarlíf á Islandi. Þetta varð til þess að við kynntumst ofurlítið nánar. Hann bauð mér að útvega mér emhætti hja stærsta kirkjufélagi mótmælenda í Canada, Tlie United Church of Canada, en þá var ég fastráðinn í að halda heim í óvissuiia þar. Ég var þá fertugur og áræðinn, átti liina „hæstu“ hugsjoU’ trúna á forsjónarhandleiðslu og áhugaeldinn, sem gerir hverj- um Eiríki víðförla, er ódáinsakurs leitar, „alfært“, jafnvel uiu ,,rándýraveldi“, en svo yrkir Guðmundur skáld Friðjónsson- Eins og oft áður var áreiðanlega að þessu sinni á bak vi

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.