Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 24
KIRKJUHITIÐ 390 í framanskráðum pistlum. Það er þá ekki af óvild til kaþólsku kirkjunnar. Ég hef alltaf virt liana mikils og borið í bætifláka fyrir hana. Man líka að okkur mótmælendum ferst ekki dóni- frekja. Tilefnið er það eitt að kristnin á svo í vök að verjast að vakningar er nauðsyn innan allra kirkjudeilda. Nú er ekki stund gamalla trúkredda og kennisetninga, heldur tími þesS að kristnin sé sýnd í verki. Þeim mun hærra sem menn eru settir innan kirkjunnar verða þeir að gæta þess betur. Þótt ég sé ekki þeim vanda vaxinn að vera til fyrirmyndar er mér og öðrum skylt að muna að „Þau eru verst liin þöglu svik að þegja við öllu röngu.“ Ádrepa próf. Jóhanns Hannesonar Illa sæti á mér að taka óstint upp gagnrýni annarra og gleynia því að „sá er vinur, sem til vamms segir.“ Þeim mun skyldara finnst mér að taka hér upp pistil eftir prófessor Jóhann Hannesson, sent stóð í Morgunhlaðinu ágúst sl. „A8 þreylast á prestum 6) Að menn þreytast á prestum, á sér ýmsar orsakir, þrátt fyrir margt fagurt í fari þeirra. Mikill liluti presta er þjóðiniU nálega ókunnur, því að í blöðum og útvarpi fá rnenn yfirleit1 ár eftir ár sömu gömlu prestana hér í borginni, söniu gönth1 hugmyndirnar, sömu gömlu umbúðirnar, sama gamla rónunn og orðatiltækin. Þetta virðist vera stefna lijá blöðunum, þal1 virðast nálega lokuð guðfræði og kirkjulegum tíðindum, neinJ frá „föstum mönnum“. Hér er þó sjónvarpið skárra, þrátt fyru- ýmsa galla. En vorir sömu gömlu prestar borgar, blaða og ut' varps eru ekki líklegir til að bræða ís vantrúarinnar eða breiðJ varma trúarinnar út um landið.“ Þetta getur komið sagnfræðingum að gagni síðar. Ég vil aðeins benda á þeim til upplýsingar að sr. J. H- til' lieyrir sjálfur sannarlega þeirn „föstu mönnum“, sem greið' astan aðgang eiga að blöðunum. Og svo er annað, sem höf. ætti að athuga. Á kennsluáru111 sínum liélt séra Jón Helgason, síðar biskup uppi predikunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.