Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 47
KlRKJUltlTlÐ 413 sóttlieitt, en liann finnur það víst ekki þessa stundina. Hann niyndar musteri og skemmtihallir, með jaðigrænum þökum rétt eins og í myndabók góða mannsins við götuhornið. Sedrus- tré teygja sig upp að baki skemmtihallarinnar. Það tekur hann ilrjúga stund að teikna viðhafnar tunglportið með rauð- um steinum í grænum ramma. Skvndilega réttir Litli Snati úr sér. — Það er orðið framorðið. Ég' verð að fara. Hann raðar hlýöntunum smekklega í öskjuna og ýtir henni að mér. — Þú mátt fá litina heim með þér! Litli Snati liristir höfuðið og ýtir öskjunni enn nær mér. Ég skil livað hann meinar, þótt liann segi það ekki. Ef hann fíeri lieim með litina, myndi móðir hans ganga af göflunum, mölbrjóta þá og grýta þeim lengra en liún sæi. Og hvernig uetti hann að geta greint frá því hvar hann liefði fengið þá -— og haldið sig? -— Þá skulum við geyma þá. Komdu með mér. Það er hægur vandi að koma gamla dyraverðinum með staurfótinn í skilning um hvernig sakir standa. Hann er einn síns liðs og mikill barnavinur. — Þetta iná liggja liérna í skúffunni minni. Síðan getur þú komið liingað, þegar þú vilt, eða liefur tíma, á ég við. Þú mátt líka nota horðið þarna alveg eins og þér þóknast. Hann snýr sér við á lieila fætinum og ryður nokkrum dag- nlöðum og fleiru af borðinu. — Hann getur það ekki núna, ekki í dag, segi ég. Litli ^nati verður að lilaupa heim áður en hann kemst í klípu. — Jæja, þá, Litli Snati. Hver gaf þér það nafn? Drengurinn heyrði það ekki. Hann var [legar kominn út l|r dyrunum. (Nifíurlag í næsta hefti).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.