Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 3
Sura Benjamín Kristjánsson: Effata Prédikun flutt á Hólum í Iijaltadal 13. ágúst 1967, er minnzt var Jóns biskups Ögmundssonar. Og hann fór aftur frá Tyrusarbyggöum og fór um Sídon til Galileuvatns, um miSjar DekapólisbyggSir. Og þeir færa hon- um mann daufan og málhaltan, og fteir biSja hann aS leggja hönd sína yfir hann. Og hann vék honum afsíSis frá mann- fjöldanum, stakk fingrum sínum í eyru honum og vœlti tungu hans meS munnvatni sínu. Og hann leit til himins, andvarp- aSi og segir viS hann: Effata! ÞaS er: opnist þú. Og eyru hans opnuSust og haft tungu hans losnaSi og hann talaSi rétt. Mark. 7. 31—35 Kraftaskáld forneskju liefur trú manna á hið lifanda orð löngum verið )r*ikil. Með vorri þjóð var trúað á kraftaskáld, og ef rúnir v°ru ristar á kefli, fylgdu þeim sérstakir töfrar. Ósjálfrátt liafa menn skilið, að máttur andans og vitsins fann útrás í 1‘inu lifanda orði, og það eru þessir kraftar framar öllu, sem ráða örlögum landa og lýða. Hvergi kemur þessi trii skýrar í Ijós en í sköpunarsögu Biblí- 'innar. Þar stendur: Þá sagði Guð: Verði ljós, og það varð l)ós! Með máttarorði sínu skapar hann bæði liimin og jörð, s°i og stjörnur, allan jarðargróða og kvikfénað. Og loks þókn- aoist lionum að skapa manninn í sinni mynd. Sumum kunna að þykja þessar liugmyndir fremur bama- Hgar og hera vitni um fáskrúðugt ímyndunarafl liinnar út- vóldu þjóðar. En miklu nær sanni er þó hitt, að þær séu stór- skáldlegar og beri vitni um innsæjan skilning og takmarka- lausa trú liinna fomu, innblásnu liöfunda á vald andans yfir efuinu. Vér sjáum höfund tilverunnar taka til starfa í óskapn- aði geimsins. Það er tóm, og myrkur yfir djúpunum. Þá rýfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.