Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 26
392 KIRKJURITIÐ um leið tillögu þess efnis að skorað væri á allar þjóðir að selju ekki þessum deiluaðilum vopn. „Ungu kirkjunum“ þóttu prelátar „gömlu“ kirknanna liér í Vestur-Evrópu gera sig lielzt til breiða eins og þeirra kristin- dómur væri sá mesti og bezti. Leikur ekki efi á að hvorir tveggja geta af hinum lært. Eins og áður gátu þingmenn ekki allir neytt kvöldmáltíðar- innar sameiginlega. Vantar mikið á sannan kristindóm meðan svo stendur. En þótt þessir vankantar væru á, var þetta kirkjuþing mjög mikilvægt til að efla vaxandi skilning á vandamálum samtíni- ans og tengja kirkjumar traustara sambandi um víða veröld. Sœnska kirkjan — virSuleg og í þœgilegri aSstöðu Þetta er yfirskrift smágreinar, sem Ragnar Holte, prófessor ritar um hvernig fulltrúum Alkirkjuráðsins muni hafa komiö sænska kirkjan fyrir sjónir. Margt er líkt með skyldum og því fróðlegt fyrir okkur að kynnast rökstuðningi lians í megin dráttum, sem fara liér á eftir: 1. Sænska þjóðkirkjufyrirkomulagið virðist æ sérstæðara i augum annarra. Á þessari heimshyggju og trúblendnu (plural- istisku) öld finnst flestum ríkistrú lirelt og úrskeiðis. Tengsli'1 við ríkjandi þjóðkirkjuskipulag liindrar kirkjuna líka í að vera í fararbroddi jijóðfélagslegra umbótasinna í anda al- kirkjuþingsins. (Sagt er að sumum fulltrúunum liafi fundist tal um kónga og þjóðkirkju klingja sér svo í eyrum á samkom- um til kynningar á sænsku kirkjulífi að jieir hafi orðið að klípa sig í handleggina til að fullvissa sig um að þeir væru vakandi). 2. Sænska kirkjan telur sig eindregið „hægri sinnaða“ í al- kirkjumálum. 3. Maður, sem sjálfur liefur tekið virkan þátl í endurnýj' ungartilraunum varðandi lielgisiði og kirkjuhljómlist innan sænsku kirkjunnar, gat sannarlega glaðst yfir því, livað þetta var livort tveggja tignarlega kynnt þingheimi. Samt verður ekki varizt ýmiss konar gagnrýni og efasemdum: Er ekki ha- messan að verða ofhlaðin hljómlist? Og þarf liún nauðsynlega að vera svona skartbúin og prestsbundin? Setningarguðsþjon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.