Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 32
KIRtvJUIUTIÐ 398 þeirra sjálfra og annarra maiina. Að þeirra dómi er lieiðvirt líf ekki komið undir kirkjugöngum. Fremur fari þa3 eftir frjálsu vali og samvizku livers og eins, en kerfisbundinni trú. Beinast liggur við að álykta, að þetta fólk liafi orðið fyrir vonbrigðum, þegar út í lífið kom og glatað sinni barnatru. Samt sem áður er löngunin sterk að mega trúa því, sem það eitt sinn lærði. Á því skeiði ævinnar er ofur eðlilegt, að liver og einn neiti að játa með vörunum því, sem bann í raun og veru ekki trúir. Hugmyndaflugið eykst, spurningar vakna og ef til vill er efast um einstök atriði í barnatrúnni? Persónu- legar skoðanir eru biklaust látnar í ljós og kinnroðalaust er leitast við að þagga niður það, sem er talið vafasamt, en liinu lialdið fram sem talið er satt og rétt. Á þann veg töluðu spa- mennirnir til fólksins í Israel forðum. Þannig bauð Sókrates Aþeningum byrginn í leit sinni að sannleikanum. Og á sama hátt álasaði Kristur ölluni þeim, sem vildu fóma kærleikan- um á altari lögmálsins. Slíkir þurfa ekki að blvgðast sín, þótt þeir afneiti kredd- um og kenningum manna, jafnvel þótt þær séu settar fram í nafni einhverrar kirkjudeildar. Grundvallarsjónarmið þeirra kirkjudeilda, sem kristnar vilja kallast, ætti að vera að leggja aðaláherzlu á að brúa bilið niilb þeirra, sem innan kirkju em og utan. Þeim áfanga verður ekki náð með þarflausum deilum um einstök trúaratriði og ytri lielgisiði. Freniur ber að stefna að sameiginlegum áfanga með sameiginlegu átaki. Margt kemur þar til greina, sem báð- ir aðilar ættu að geta sætt sig við og verið samhuga um að leysa svo sem, barna- og æskulýðsmál, menntun, lieilbrigði, sundur- lyndi, ágreining, örvggi, frið og sátt í beiminum. — En stólpinn, sem stuðst skal við er kærleikurinn til Guðs og manna. „Því þótt ég befði spádómsgáfu og vissi alla leynd- ardóma og ætti alla þekkingu, og þótt ég liefði svo takmarka- lausa trú að færa mætti fjiill úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.“ (I Kor. 13.2) Hversu, sem til liefur tekizt, bjá bverjum og einum, í lelt" inni að innri friði og að komast í sátt við umhverfi sitt, kann að vera margs að gæta. í þeim efnum mun sízt mega gleymast mannlegbeit, mannúð og manndómur í trúnni á það afl, sem er fyrir utan okkur sjálf og aðra menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.