Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 30
KIRKJURITIÐ 396 1 heiðarlegum efa er himnavonin meiri, en liákirkjunnar hoðorð'um öllum samanlögðum. Trú þessa fólks er þannig sjálfri sér samkvæm. Hún knýr það til að liorfast persónulega í augu við vandamál lífs og dauða, Guð og annað líf, þótt það álíti trúarjátningar og lielgi" siði ónauðsynlega í sambandi við játningu trúar sinnar. Það lítur svo á að trúin veiti því fullnægju án kirkjulegrar milh- göngu og í raun og veru þurfi engan tengilið milli Guðs og þess, svo sem prest eða prédikara, tíðagerð eða ytri viðhöfn- Margar þessara 66 miljóna Bandaríkjamanna, sem utan kirkjw standa, eru að líkindum sammála John L. Elliott, sem sagði: „Ég liefi þekkt marga góða menn, sem trúðu á Guð. Ég hefi og þekkt marga góða menn, sem trúðu ekki á Guð. En eg hef aldrei kynnst góðum manni, sem ekki trúði á mann- gildið.“ (innsta eðli mannsins). Það ber að liafa í huga, að stór hluti þessara miljóna eru ekki vantrúaðar. Vafalaust telja surnir þeirra sig trúleysingja? en þeir eru aðeins lítill hluti þess fjölda. Aðrir álíta þekking- una á Guði og ósýnilegum lieimi, fjarstæðukennda og ósann- anlega. Þeir vilja einfaldlega ekkert fullvrða um tilvist Guðs, himnaríkis, lielvítis eða eilífs lífs. Þeir telja að varajátningar og kirkjugöngur án trúarsannfæringar, sé liræsni, vanhelgun a heilagri hugsjón, sannri trú. Þeir eru leitendur og vitna gjar11 an til þessara orða: „Ég trúi; hjálpa þú vantrú minni.81 (Mark. 9.24) Einfaldlega má þann veg álykta, að margt af þessu fólki hyggi ekki á færi neins sérstaks trúflokks að gefa fullnægj' andi yfirlýsingu um vilja Guðs. Einnig fær það ekki sai»- liengi í hinar mörgu og mismunandi liugmyndir um Guð liinna ýmsu trúarbragða, allt frá kristnum dómi til húddatrúar og annarra austrænna trúarhragða. Eingyðistrú gyðinga er ekki sama og trú kristinna manna á Jiríeinan Guð. Hugmynd niot- mælenda um skyldleika mannsins við Guð, er svo frábrugðiu kaþólikkum, að það var ein af meginástæðum Lúters að segj*1 skilið við kaþólsku kirkjuna. Og til frekari skilgreiningar 11 afstöðu sinni vitnar það gjarnan til guðshugmynda einstakra manna: Mattew Arnohl hugsaði sér Guð sem afl, utan okka' sjálfra, sem skapar fyrir fullt og allt. William James truð' á takmarkaðan en vaxandi Guð, sem þarfnaðist lijálpar ínann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.