Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 383 HvaSa breyting finnst þér lielzt hafa orSiS í andlegum málum Íl(í œskudögum þínum og hverjar telur þú framtíSarhorfur á því sviSi? í*essari spurningu er vandsvarað, samanburSurinn erfiður, t'ekking mín í æsku á þessum málum nijög lítil og heimur ni*nn ekki stór. Skoðanir manna breytast oftast mjög með sldrinum. Andlegt líf manna birtist að einhverju leyti í ytri Slðum, lifnaðarvenjum og begðun. Sé lilið á liið ytra, er breyt- lngin mikil. Á æskudögum mínum ortu íslendingar ekki óljóð, ^táluðu ekki óskapnaðarmálverk, ungar stúlkur rigsuðu ekki 11111 götur bæja galgopalega klæddar og þar sáust engir bítla- l'ausar. Eðlilegt er, að geysilegar framfarir, þekking, tækni og Wt lífskj ör valdi einhverri breytingu á bugsunarbætti manna, b'ú og skoðun. Iskyggilegasta breytingin finnst mér sú, að því J11eira sem menn liafa höndlað af einu og öðru, lífsgæðum, skemmtunum og nautnum, því meiri befur óánægjan orðið, V;>nþakklætið, heimtufrekjan og kröfuliarkan, en átakanlegast öllu: tómleiki sálarinnar, sem birtist í mikilli fjölgun sjálfs- lriorða, áköfum flótta til skaðnautna og fáránlegra lifnaðar- ^átta. Kristilegu uppeldi l)arna og unglinga, af bálfu foreldr- arilla, befur brakað. Maðurinn sjálfur hefur lítið breytzt og sjálfsagt á liann eftir að stíga stærsta sporið til friðar og bræðralags í mann- ''eimi. Trú mín er óbiluð á framtíðina og ég get ekki lifað Vl® bölliyggju og læt það eftir mér að vera bjartsýnn, ekki Slzt í andlegum efnum. — Frumstæðustu livatir mannsins eru hrjár: Næringarbvöt, kynlivöt og trúbneigð. Þær er ekki unnt kúga til fulls né uppræta. Hinar tvær fyrstu eru skilyrði fyrir viðbaldi mannkynsins, en þær má göfga og temja. Trú- I‘neigð mannsins er frumstæð og arfgeng, og bún er engu tt'oini nú en áður. Sé lienni rneinað að tjá sig í guðstrú, þá bún útrás í skoðanadýrkun og manndýrkun. Raunverulega er það trú, sem nú veldur mestum umbrotum í lífi þjóða, e^ki kirkjuleg trú, en pólitísk. Menn trúa á stefnur og ein- rieðisberra. Þjóðir eru búnar að brenna sig illa á þessu, en '"unu þó eiga eftir að finna betur til. ^essi trú mun ekki fullnægja manni framtíðarinnar. I fyll- lnS tímans mun bann átta sig á því, að bann liefur ausið úr ^ri)ggugum brunnum og óbollum, og þá mun bann leita til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.