Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 3

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 3
Sura Benjamín Kristjánsson: Effata Prédikun flutt á Hólum í Iijaltadal 13. ágúst 1967, er minnzt var Jóns biskups Ögmundssonar. Og hann fór aftur frá Tyrusarbyggöum og fór um Sídon til Galileuvatns, um miSjar DekapólisbyggSir. Og þeir færa hon- um mann daufan og málhaltan, og fteir biSja hann aS leggja hönd sína yfir hann. Og hann vék honum afsíSis frá mann- fjöldanum, stakk fingrum sínum í eyru honum og vœlti tungu hans meS munnvatni sínu. Og hann leit til himins, andvarp- aSi og segir viS hann: Effata! ÞaS er: opnist þú. Og eyru hans opnuSust og haft tungu hans losnaSi og hann talaSi rétt. Mark. 7. 31—35 Kraftaskáld forneskju liefur trú manna á hið lifanda orð löngum verið )r*ikil. Með vorri þjóð var trúað á kraftaskáld, og ef rúnir v°ru ristar á kefli, fylgdu þeim sérstakir töfrar. Ósjálfrátt liafa menn skilið, að máttur andans og vitsins fann útrás í 1‘inu lifanda orði, og það eru þessir kraftar framar öllu, sem ráða örlögum landa og lýða. Hvergi kemur þessi trii skýrar í Ijós en í sköpunarsögu Biblí- 'innar. Þar stendur: Þá sagði Guð: Verði ljós, og það varð l)ós! Með máttarorði sínu skapar hann bæði liimin og jörð, s°i og stjörnur, allan jarðargróða og kvikfénað. Og loks þókn- aoist lionum að skapa manninn í sinni mynd. Sumum kunna að þykja þessar liugmyndir fremur bama- Hgar og hera vitni um fáskrúðugt ímyndunarafl liinnar út- vóldu þjóðar. En miklu nær sanni er þó hitt, að þær séu stór- skáldlegar og beri vitni um innsæjan skilning og takmarka- lausa trú liinna fomu, innblásnu liöfunda á vald andans yfir efuinu. Vér sjáum höfund tilverunnar taka til starfa í óskapn- aði geimsins. Það er tóm, og myrkur yfir djúpunum. Þá rýfur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.