Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 7

Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 7
^íagnús Oddsson, stúdent: Avarp á æskulýðsdegi á Akranesi 3. marz 1968 Nú hringja klukkur inn helga stund, og hljóminn ber yfir sæ og grund. Nú óma sálmar við orgelliljóm, og a>skan syngur þá glöSum róm. ag er hátíðisdagur lijá ungu fólki á Islandi. Hvarvetna um aDt streyma þúsundir ungs fólks í kirkju til þess að lilusta guðsorð. En livers vegna er þetta ekki alltaf svona? Hvers er kirkjusókn ungs fólks eins dræm og raun ber vitni? i 3< er talað um það, hvað við unga fólkið eigum gott, við • 1,rfum svo lítið fyrir lífinu að hafa, okkur er rétt allt upp í fnar. En ef til vill er þetta orsökin. Mörg okkar hafa lienJi, ekki enn mætt þeim erfiðleikum, að þeim finnist þau þurfa á “Jlegum styrk að lialda. j.„ n þfátt fyrir, að við unga fólkið lifum við allsnægtir og t^seði, þá Jjer því miður á lífsleiða meðal okkar. Þá reynir j ,argt °kkar að kaupa sér gleðina fyrir peninga í stað þess að ,^1‘ennar í kirkjunni, því að með hjálp kirkjunnar getum ] °nnð auga á Ijós í mvrkrinu, það er gle&ina í hinum þvf S< ags^egu viðfangsefnum, námi og starfi. Ég man eftir em bekkjarsystir mín sagði einu sinni, að hún færi het * ^kju, °g þegar hún kæmi þaðan aftur, ætti hún mikið t) - *a nieS að einbeita sér að náminu. Ég held, að þið skiljið s^la*Vf^ eg a við; það, að í kirkjunni fær fólk þann frið og þá g rr°’ seni svo margir þarfnast í þessum hverfula lieimi. l. , asta hókin, sem Davíð Stefánsson sendi frá sér, endar á i sem heitir Byrðin. Þar segir hann: tsb óhasafn ið á J-lkutsyri

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.