Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 133 betta efni, og sem lagt liefnr verið fyrir þaft' löggjafarþing, er nú situr. -^ft auka kristindómsfræðslu í skólum, þar sem lögð verði álierzla á hleypidómalausa kynningu á kristinni trú og starfi kirkjunnar fyrr og síðar, bæði að því er snertir þátt liinnar þjóðlegu kirkju í menningarþróun Vesturlanda og islenzku kirkj unnar sérstaklega að því er snertir vort eigið i;>nd. Til þess að hafa umsjón með þessari fræðslu þarf namsstjóra, hæfan að þekkingu á kirkjusögu og menningar- s°gu yfirleitt, enda sé hann ráðinn til þess starfs af réttum _ kirkjulegum aðilum. ^ ft lilutast til um útgáfu nauðsynlegra kennslubóka í þessu skyni, hvort sem er á vegum Ríkisútgáfu námsbóka, Menn- niítarsjóðs eða Kirkjuráðs, enda liafi Kirkjuráð úrslita- ^ atkvæði um val liöfunda. ' ’ gefa emhættismönnum þjóðkirkjunnar kost á að fylgjast ln°ft nýjungum í kirkjulegum stefnum og starfi með því aft veita þeim rétt til framhaldsnáms á fulíum launum eftir 'Jssan fjölda embættisára, eins og nú á sér stað með héraðs- f ækna og kennara. ; n veita kirkjunni, annarri elztu menningarstofnun Islend- rétt á fulltrúa í stjórn Menningarsjóðs, Hljóðvarps, ‘ Jonvarps og annarra opinberra fjölmiðlunarstofnana, þar Se,n hún verður nú að teljast afskipt. Til þess verður að a [last að í stjórn þessara stofnana veljist að jafnaði menn, '(111 liafa þekkingu eða víðsýni eða skilning á aldagömlu sturfi kirkjunnar til viðhalds trúar, tungu og þjócðlegrar jnenningar. Það virðist og sjálfsagt að æðsta menntastofnun j jl°ftarinnar, Háskóli Islands, eigi þar fulltrúa. 1,111 almenni kirkjufundur skorar á alla söfnuði landsins, aft kníastofnanir °g kvennasamböndin að fylgja því fast eftir •tici *?rnir ráðamenn þjóðarinnar sýni í verki réttmætt mat á ]ajj ^n,ngararfi kristinnar kirkju, og minnist þess að alþýða þe.r S111S ?leymdi hvorki Guði sínum né týndi tungu sinni, l'í" er^iðleikar surfu fast að lienni á liðnum öldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.