Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 44
138 KIRKJURITIÐ vel eftir: Náðin er lijartalag Guðs. Hann fyrirgefur af lijarta- Fyrirgefning er hjartans mál Guðs. Hann er Guð sáttargerðav innar. — „Af einskœrri ná8.“ Hvers vegna einskærri? VegOa þess að það er ekki neitt annað, sem kemur til leiðar send" ingu sonarins. Það er ekki náðin plús dygðugt líferni vorti lieldur náðin ein. Með því að nefna þetta atriði er létt :,f lijarta mínu öllum efa um gæzku Guðs. Með þessu fer og trúarjátning: Son þinn eingetinn. Sá, sem var sendur oss tif hjálpræðis, var annað og meira en engill, spámaður eða postuh- Hann var og er sonurinn eingetni (Jóh. 1,18). — Hér ]ýkur ávarpinu. 3. Bænin. Þessi bæn er afar stutt: „Sendu oss þinn heilafía anda.“ Ó, að vér kvnnuin að biðja þessarar bænar af lijarta- Þá yrði vakning. Þessi bæn kemur oft fyrir í bæn kirkjunnan og það má segja, að kirkjan sé alltaf að biðja um vakningi1, Ég minni í þessu sambandi á bænina: „Vér biSjum þig auS' mjúktega: gef oss þinn lieilaga anda, að vér tökum viS því (orfi' GuSs) meS þakklátu hjarta og liegSum oss eftir því, förutH dagvaxandi í kristilegri trú, von og kœrleika og verSum at> lyktum sáluhólpnir.“ Þetta er bæn um vakningu. Það getxir verið, að oss sjáist yfir innihaldið, ef vér segjum aðeins: Sen<f oss vakningu. Vér eigum að biðja um trú, von og kærleika- Vér eigum að biðja um trú og framför í lienni, kærleika og framför í lionum, von og framför í voninni. Bænir af þessO tagi eru víða í bænum kirkjunnar, t. d. á jóladag: „Hrærð'11 nú lijörtu vor með þínum beilaga anda, svo að vér getum rétti- lega fagnað fæðingu Jesú og sjálfir endurfæðzt fyrir trúna a þig og liann. „Vér getum ekki trúað á Guð né komizt til hans að eigin mætti eða verðskuldun, beldur er það verk heilags anda að kalla oss til frelsarans, „svo ætíð ég að brjósti lians mér halli í liverri freisting, efa, sorg og neyð.“ 4, Tilgangurinn. Bænin hefur tilgang. Þess vegna stendu1' °ft i kollektum: svo aS. Nú er það svona: „Svo aS vér meS■ tökum Jesúm fúslega í hjörtu vor og verSum sáluhólpnÍT■ Þessir tveir liðir: 3 og 4, eru eitt, þess vegna er ef til vill rétt- ara að ég taki þá hér saman í eina bæn: „Send oss þinU heilaga anda, svo aS vér meStökum Jesúm fúslega í hjörtu vor og verSum sáluhólpnir fyrir hann.“ Það er markmið heilags anda að fá oss til að meðtaka Jesúm í hjörtu vor. Hvað þýðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.