Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 30
KIRKJURITIÐ 124 Hann á bergmál viiN eittlivað, sem liggur djúpt í vitund flestra karlinanna, einhverja ómeðvitaSa gleði yfir ruddaskap og liarðneskjn, ábyrgðarlaust ástamakk og sexual-svall. Þar næst samsvarar hann þörf fyrir að vera betja, eittbvað stórt og sérstakt, ekki sízt í augum kvenna. Allt bið óleyfi' lega og ótillilýðilega, sem Bond gjörir verður leyfilegt, af því að hann gjörir það. Þannig verður liann skálkaskjól nútínia gæjanna. Sé litið á Bond með sérstöku tilliti til samtíðarinnar verður liann táknmynd kröfunnar, binnar frekjulegu og beimtufreku skapgerðar nútímafólks og skorts liennar á jákvæðum fyrir- myndum, sem bún þori að treysta. Við erum stödd í liinu andlega tómi, sem þýzki heimspek- ingurinn Nietzscbe spáði um, þar sem ekki er á neinu að byggja í h'fsskoðun og siðferði. Fjall sannleikans er horfið J bili, og við vöfrum í þoku og dirnniu illa vopnuð til að berjast gegn fölskum hugsjónum og blekkingum, sem síast inn í vitund fólksins með bókum, kvikmyndum og öðrum fjölmiðlunar- tækjum tæknialdarinnar. Menningarlega rótlaust fólk, sem er orðið svo sérmenntað, að ]iað er næstum ómenntað, stendur uppi meira eða minna varnarlaust til andófs eða mótstöðu gegn óbeinum árásum a mannleg og alþjóðleg verðmæti og algild beillalögmál mann- legrar sálar og tilfinningalífs, sem eru nú frægastar í Kína. Eins og áður befur verið bent á, megnar Iiin vísindalega efnishyggja ekki að fullnægja draumþrá mannlegra tilfinninga eftir liinu dulræna, dramatízka og rómantíska. Raunverulega eykur þessi kaldræna skynsemdaraðstaða mannsliugans þessa þrá bjartans, svo að liún getur orðið andlegt bungur. 1 fyrsta lagi befur starfandi fólk nútímans ekkert beint samband við sína eigin starfsframleiðslu, á sér því ekkei't raunverulegt takmark til að keppa að. En það gat bæði bóndi, framleiðandi og iðnaðarmaður fyrri alda. Hér er því lifað og lirærzt í tómrúmi, sem ekki veitir neina fyllingu án upphafs og endis, sama bandtak kannske ár eftir ár, vélrænt, dautt t vélasölum iðnvæðingarinnar. Meira að segja skólarnir og sveita- störfin eru orðin með verksmiðjublæ. En þar við bætist, að véltæknin og stytting vinnutímans hefur í för með sér auknar tómstundir, svo að fólk, sei»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.