Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 11
K I R K J U H I T I Ð . *l Var tíðin, að tiltölulega fáir náSu háum aldri. Þegar far- 0ttir e^a hallæri herjuðu, þá koni slíkt harðast niður á börn- ^ ’ Uöglingum og öldnu fólki. En nú á tímum stækka þessir °par háðir mjög lilutfallslega í þjóðfélaginu vegna bætts sufars. Nú er mikið rætt og ritað um þarfir æsku og elli. j Kki fer hjá því, að öllu meira fer fyrir æskunni, hún er ^avaerari og fyrirferðarmeiri og þjóðfélagið er uppteknara af enni heldur en ellinni og er þetta að vonum og að sumu leyti e<'Ii]eo;t. uisuni finnst þó nóg um, hvernig æskunni er hossað og eilni spillt í eftirlæti og meðlæti, þykir sumum ellinni lítill 0)ui sýndur. Sú Var tíðin, að ellin var virt, og gamalt fólk átti sinn sjálf- a sess á lieimilum. En nú á tímum er heimilið að leysast ift! P °S annað að koma í stað þess að miklu leyti. Nú snýst líf- j Uni vinnustaðinn, skólann eða skemmtistaðinn, fremur en eunilið. Kynslóðirnar eru ekki lengur allar saman í heimili, p . r er þjóðfélagð allt að stokkast upp, börnin eru út af 'r)r sig? unglingarnir saman í hópum, ungt ógift fólk heldur t'oS.°r’ "'f' fólk sér, og aldrað fólk út af fyrir sig. i .. u var tíðin, að reynsla og kunnátta hinna eldri þegna var ej° élaginu og heimilinu ómissandi og ómetanleg. Hinir 1 ri kenndu þeim yngri. En nú er þetta að snúast við eins ^argt annað. Nú verða eldri þegnar þjóðfélagsins að liorf- ^.^1 augu við þá staðreynd, að þeir þurfa oft og á æ fleiri uni að læra af þeim sem yngri eru. Vegna menntunar og ar framvindu, öðlast yngsta kynslóðin tímabærari kunn- 11 heldur en þeir sem eldri eru. ao eru ekki nema tæp tíu ár síðan ég lauk prófi í guðfræði, sP, 11U ÞeSai' er ýmislegt, sem við kemur minni fræðigrein, , - nýutskrifaðir guðfræðingar kunna betri skil á heldur en ; ’ 'e@Ua þess að kennslu hefur verið breytt, nýtt efni komið stað gamals. g? f«ka ellinni vel ,. "mitt vegna allra þessara breytinga, álít ég að taka þurfi til . , llegrar atliugunar og umhugsunar hlutverk, vandamál og <■ 'f^eri hinna öldnu í okkar þjóðfélagi yfirleitt. Ég álít að 105 fyrsta skrefið í rétta átt sé, að hinir öldnu geri sér grein fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.