Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.03.1969, Qupperneq 11
K I R K J U H I T I Ð . *l Var tíðin, að tiltölulega fáir náSu háum aldri. Þegar far- 0ttir e^a hallæri herjuðu, þá koni slíkt harðast niður á börn- ^ ’ Uöglingum og öldnu fólki. En nú á tímum stækka þessir °par háðir mjög lilutfallslega í þjóðfélaginu vegna bætts sufars. Nú er mikið rætt og ritað um þarfir æsku og elli. j Kki fer hjá því, að öllu meira fer fyrir æskunni, hún er ^avaerari og fyrirferðarmeiri og þjóðfélagið er uppteknara af enni heldur en ellinni og er þetta að vonum og að sumu leyti e<'Ii]eo;t. uisuni finnst þó nóg um, hvernig æskunni er hossað og eilni spillt í eftirlæti og meðlæti, þykir sumum ellinni lítill 0)ui sýndur. Sú Var tíðin, að ellin var virt, og gamalt fólk átti sinn sjálf- a sess á lieimilum. En nú á tímum er heimilið að leysast ift! P °S annað að koma í stað þess að miklu leyti. Nú snýst líf- j Uni vinnustaðinn, skólann eða skemmtistaðinn, fremur en eunilið. Kynslóðirnar eru ekki lengur allar saman í heimili, p . r er þjóðfélagð allt að stokkast upp, börnin eru út af 'r)r sig? unglingarnir saman í hópum, ungt ógift fólk heldur t'oS.°r’ "'f' fólk sér, og aldrað fólk út af fyrir sig. i .. u var tíðin, að reynsla og kunnátta hinna eldri þegna var ej° élaginu og heimilinu ómissandi og ómetanleg. Hinir 1 ri kenndu þeim yngri. En nú er þetta að snúast við eins ^argt annað. Nú verða eldri þegnar þjóðfélagsins að liorf- ^.^1 augu við þá staðreynd, að þeir þurfa oft og á æ fleiri uni að læra af þeim sem yngri eru. Vegna menntunar og ar framvindu, öðlast yngsta kynslóðin tímabærari kunn- 11 heldur en þeir sem eldri eru. ao eru ekki nema tæp tíu ár síðan ég lauk prófi í guðfræði, sP, 11U ÞeSai' er ýmislegt, sem við kemur minni fræðigrein, , - nýutskrifaðir guðfræðingar kunna betri skil á heldur en ; ’ 'e@Ua þess að kennslu hefur verið breytt, nýtt efni komið stað gamals. g? f«ka ellinni vel ,. "mitt vegna allra þessara breytinga, álít ég að taka þurfi til . , llegrar atliugunar og umhugsunar hlutverk, vandamál og <■ 'f^eri hinna öldnu í okkar þjóðfélagi yfirleitt. Ég álít að 105 fyrsta skrefið í rétta átt sé, að hinir öldnu geri sér grein fyrir

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.