Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 10
Séra Ingþór IndriSason: Á hausti lífsins Dæmi sr. Friðriks. Mér mun seint líða úr minni sú stund, er ég sá séra Friðrik Friðriksson í fyrsta sinn. Það var í húsinu Zíon við BrekkU' götu á Akureyri, en þangað sótti ég fundi í K. F. U. M. Ég var þá tólf ára. Mér varð strax starsýnt á svarta, þunna kollu, sem hann bar á höfði yfir gráu liárinu, og á þunnt grátt skeggið' Sr. Friðrik var um áttrætt, ]>egar þetta var, orðinn lotinö og stirður í hreyfingum og yfirbragðið fremur dauflegt, þegat' hann þagði. En svo fór ltann að tala við okkur drengina og þá kom fl jótt í ljós, að undir hrörlegu yfirborðinu hjó maðitr fullur lífsgleði og fjörs. Hann sagði okkur frá litlum drengi sem hafði orðið starsýnt á liann rétt eins og okkur. Snáðinn hafði ekki getað orða bundizt, og hrópaði upp yfir sig: „Neb þetta er nú sá gamlasti jólasveinn, sem ég lief nokkurn tíina séð.“ Sr. Friðrik sagði frá þessu með kímni og hafði mikið gaman af. Árin hafa liðið og síðan þetta var, hef ég kynnst mörg11 öldnu fólki, einkurn síðan ég hóf prestsstörf. Meðal þess ltef ég eignast marga vini. Þetta fólk hefur miðlað mér af reynsln sinni, tjáð gleði og sorg. Ég hef lært í návist þess og enga tilheyrendur fengið betri og þakklátari, nerna lítil hörn. öldn- um vinum og kunningjum eru þessi orð mín tileinkuð. Æska og elli á nýjum tímum Við höfum lifað og lifum mikla byltingartíma á öllum sviðun' þjóðlífsins og ekki liafa hinir eldri þegnar þjóðfélagsins farið varhluta af þessum hreytingum. I nútímanum mæta ný °r áður óþekkt vandamál fólki á efri árurn, en jafnframt bua elliárin yfir nýjum tækifærum, sem ekki voru áður fyrir lieiuh-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.