Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 8
102 KIHKJURITIÐ Þér finnst þú snauður, lífið lítils virði. Þú leitar meiri hvíldar, ekki byrði. Síðan endar liann kvæðið á þessum orðum: Þig skortir festu liyrði til að bera. Að bera eitthvað þungt — það er að vera. Þessi orð lýsa þessu betur en löng ræða. Mestur bluti þess fólks, sem náð liefur 14 ára aldri, befur beitið því, að það muni leitast við að liafa Jesúm Krist að leið- toga lífs síns. Hvernig stöndum við svo við þetta fermingarheit okkar? Misjafnlega býst ég við. Mörgum finnst eflaust auð- veldara að ganga á bak Jiessa beitis en margra annarra, vegna þess að það er enginn dómstóll settur yfir mönnum, eins og þegar þeir brjóta lög. Eða verður enginn dómstóll settur? „Hvað vannstu drottins veröld til þarfa, þess verðurðu spurður um sólarlag.“ Það ætti að vera takmark okkar allra að liafa svör á reiðun1 höndum, þegar að okkur kemur að svara þessari spurningu- Flest liöfum við hæfileika til þess að verða þarfir þegnar J þessari veröld. En við verðum ekki metin eftir hæfileikuni, lieldur því, hvernig við liöfum ávaxtað okkar pund; bvernig við liöfum notað okkar bæfileika. Það verður ekki spurt: Hvað gaztu unnið? heldur: Hvað vannstu? Því miður verð ég að játa, að mörg okkar bugsa ekki uin það, þegar að jiví kemur að velja ævistarf, livar jiörfin er mest, lieldur um bitt, livað gefur mest í aðra bönd. Við erum með öðrum orðum mörg orðin jirælar peninganna. Þarna er ég ef til vill kominn að kjarna liins svokallaða æskulýðsvandamáls, peningunum. Við erum oft fljót að kveða upp dóm og kenna foreldrum okkar um. Þau skapi okkur þær allsnægtir, sein við búum við. En við skulum líta okkur nær. Gallanna er að leita bæði lijá inér og þér. Það skulum við muna, að eftir þvl sem okkur er rétt meira, trúað fyrir meiru, jieim mun meiri verður ábyrgðin. Okkur finnst stundum, að sá agi, sem við bu- um við lijá foreblrum og í skóla, sé nokkuð mikill, en liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.