Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 40
BERNHARÐUR GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN Búið undir fermingu I BELIEVE IN GOD THE FATHER, eftir William M. Horn I BELIEVE IN JESUS CHRIST, eftir Marbury E. AndersoH og Frank W. Klos I BELIEVE IN THE HOLY SPIRTT AND THE CHURCH, eftir Robert W. Stackel. Ofangreindar þrjár bækur eru gefnar út af Lutlieran Cburd1 Press, í Pliiladelpliía og á vegum Lutlieran Cburch in Amencíl (LCA). Utgáfa þessara bóka er liður í nýju kerfi fræðsh1' bóka, sem sú kirkja er að gefa út og liefur unnið að í meira en áratug. Áður en nokkur bók kom út í þessum mikla bóki1' flokki, var varið 5 milljónum dollara, eða sem svarar 440 milljónum íslenzkra króna, á núverandi gengi, til undirbúi1' ings. Ástæðan til þessa mikla átaks var sú, að forustumönnui11 kirkjunnar á sviðum fræðslu og uppeldis var Ijóst, að kennsl'1' bækur kirkjunnar voru ekki samkeppnishæfar uni að J'1’ atbygli og vekja skilning, þær voru orðnar á eftir kennslubók' um skóla almennt um gæði, útlit og notagildi. Eins var ljósb að nemendur í sunnudagaskólum og öðrum námsstofnuntJP1 kirkjunnar fóru oft yfir sama efnið, tími þeirra var ekki V<4 nýttur til náms og þannig skapaðist leiði. Nú voru eldri fræðslubækur kirkjunnar smátt og srná1* lagðar til liliðar og nýjar bækur unnar á skipulegan bát* með samvinnu fjölda lærðustu og bæfustu manna kirkjunn®1 á ýmsum sviðum. Þess var vandlega gætt t. d., að við ferming' arundirbúning fengi unglingurinn að fást við efni, sem v£erl' honum ný, að efni sunnudagaskóla og sumarbúða væri annfl^ og allur tími nemandans nýttist sem bezt, þótt bann tsek' þátt í víðtæku starfi kirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.