Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 40

Kirkjuritið - 01.03.1969, Síða 40
BERNHARÐUR GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN Búið undir fermingu I BELIEVE IN GOD THE FATHER, eftir William M. Horn I BELIEVE IN JESUS CHRIST, eftir Marbury E. AndersoH og Frank W. Klos I BELIEVE IN THE HOLY SPIRTT AND THE CHURCH, eftir Robert W. Stackel. Ofangreindar þrjár bækur eru gefnar út af Lutlieran Cburd1 Press, í Pliiladelpliía og á vegum Lutlieran Cburch in Amencíl (LCA). Utgáfa þessara bóka er liður í nýju kerfi fræðsh1' bóka, sem sú kirkja er að gefa út og liefur unnið að í meira en áratug. Áður en nokkur bók kom út í þessum mikla bóki1' flokki, var varið 5 milljónum dollara, eða sem svarar 440 milljónum íslenzkra króna, á núverandi gengi, til undirbúi1' ings. Ástæðan til þessa mikla átaks var sú, að forustumönnui11 kirkjunnar á sviðum fræðslu og uppeldis var Ijóst, að kennsl'1' bækur kirkjunnar voru ekki samkeppnishæfar uni að J'1’ atbygli og vekja skilning, þær voru orðnar á eftir kennslubók' um skóla almennt um gæði, útlit og notagildi. Eins var ljósb að nemendur í sunnudagaskólum og öðrum námsstofnuntJP1 kirkjunnar fóru oft yfir sama efnið, tími þeirra var ekki V<4 nýttur til náms og þannig skapaðist leiði. Nú voru eldri fræðslubækur kirkjunnar smátt og srná1* lagðar til liliðar og nýjar bækur unnar á skipulegan bát* með samvinnu fjölda lærðustu og bæfustu manna kirkjunn®1 á ýmsum sviðum. Þess var vandlega gætt t. d., að við ferming' arundirbúning fengi unglingurinn að fást við efni, sem v£erl' honum ný, að efni sunnudagaskóla og sumarbúða væri annfl^ og allur tími nemandans nýttist sem bezt, þótt bann tsek' þátt í víðtæku starfi kirkjunnar.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.