Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 103 °r ekki nógur, |>ví að jafnframt verðum við að þroska með °kkur sjálfsaga, sem á að taka við þegar aga foreldra og skóla s ePpir. Ef við gleymum því er ekki von, að vel fari. i Biblíunni okkar eru 10 boðorð, sem Drottinn gaf Móse ''ir Israel, en þau urðu einnig okkar árið 1000, þegar kristni V ar kér lögtekin. öll eru þessi boðorð mikil gæfuboðorð, og 'u‘ru þau g]j þyrfti naumast á lögreglu að balda. Þó 01 eitt þeirra ef til vill mesta gæfuboðorðið: Heiðra skaltu föð- !" Idnn og móður. Mig grunar, að mörg af okkur unga fólk- "!" hafi misskilið þetta boðorð þannig, að með því væri átt Vl< jiað eitt, að við ættum að sýna þeim báttvísi, nærgætni og "rteisi, sem við eigum að sjálfsögðu að gera. En það er átt 1 annað og meira. Tökum til dæmis dreng, sem alltaf sýnir eidrum sínum hina mestu kurteisi og háttvísi, en lionum Verður bað — á að stela, eða gera annað það, sem brýtur í bága ^ . Boðorðin. Heiðrar þessi drengur föður sinn og móður? . V’ }>VI að j>að er einnig átt við framkomu okkar gagnvart <Mnb sem við umgöngumst utan beimilis. Það má eiginlega ' ^P*, að með því að rækja þetta boðorð vel og dyggilega, Jiun við flest, ef ekki öll, liin.. Þess vegna skulum við öll !!*1 a °kkur far um að heiðra föður okkar og móður, hvar sem 1 ’ bversu langt sem við erum komin frá þeim. Hve bann ^ggllf y ] . * ’ án i * h,utar*ns eðli að liann getur ekki að neinu leyti tekið framförum, Pess a “ ' ha,!,r,, ÓkUnnur 01! áviðurkenndur sem hinn efta þessi kann aiV vera, er i en!n af þeim, sem mótast af góðum eða illum áhrifum. Og það ad hafa einhver hætandi áhrif á aðra. — Charles Dickens. Ö, bótt^ , ®annf®ring bregður ólýsanleguni fegurðarblæ á hvert mannsandlit. ti,-^1 sé sagt endurvarpast gullroði helgiskrínsins af ásjónu einlægs ' Jan,la, líkt og dýrð sannrar ástar ljómar af konuásjónu. — fíalzac. u eyrð„. k'lg [,ú mér og láttu heiininn einan um sitt nöldur. — Dante.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.