Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 20
KIRKJURITIÐ 114 að þessu. Uin 80 manns eru taldir vegalausir í höfuðborginnn Þrír borgarfulltrúar: Kristján Benediktsson, kennari, Sigur- jón Björnsson sálfræðingur og Þórir Kr. Þórðarson, prófessor fluttu nýlega eftirfarandi tillögu á borgarstjórnarfundi: „Borgarstjórn Reykjavíkur ákveður að fela Félagsmálaráði að kanna aðstöðu og aðbúð lieimilislausra manna í Reykjavík og leita eftir samvinnu við ríkisvaldið um viðunandi lausn þessara mála.“ Þetta var einróma samþykkt. Vonandi verður framkvænid- unum liraðað, því að úrbæturnar liafa lengi verið aðkallandi' 1 þessu sambandi má ekki gleyma skerfi „Verndar“. Hanii er þegar orðinn mikill. Og vonir standa til að félagið fái il næstunni, betri aðstöðu til líknarverka sinna Svíum brá núna nýlega, þegar birtar voru niðurstöður nefndar, sem starl- aði að rannsóknum á sænsku ástalífi og samskiptum ungs fólks. Óvænt koni upp úr kafinu. „Hið Ijúfa líf“ er alls ekki eins vinsælt og útbreytt og básúnað hefur verið í blöðum °r fjölmiðlunartækjum, lieima og um víða verökl. Svíar ern engu siðlausari en almennt gerist. Mikill meiri hluti þjóðar- innar hefur arfteknar skoðanir á ástalífinu. Almennt talið að lijónum beri að vera livort öðru trú. Langtum ótíðara en hugaö hefur verið að æskufólk sængi sarnan, án þess að ætla sér að stofna til hjúskapar. Hins vegar töldu 90% þeirra, sem spurðir voru af sænskii kirkjufólki, að ekki gæti talist syndsamlegur ólifnaður, þótt lieitbundið fólk tæki upp sambúð og samlíf fyrir lijónaband. Við eftirgrennslan liefur svipað komið á daginn í öðriiH1 löndum. Spilling æskunnar er sem betur fer meiri í orði eii á borði. Og þess er tekið að gæta að óhroði í máli og myndum er að verða mönnuni leiðigjarn. Æskan í dag á sér eins og í gær, draumsýnir og hugsjónif’ sem lyfta lienni, en smækka liana ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.