Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 137 llr ft'á öllum öðrum feðrum. Bænin er stíluð til föðurins himn- eska eins og Faðir vor, þú sem ert á liimnum. — Það má oft fá uning á orðum með því að nefna mótsetninguna. Hugsum 0s' oaen, sem byrjar svona: Heilagi faðir. Það er að vísu fagurt avarp, en það vekur ekki í lijarta mér sama traust. Það minnir j"" fremur á vanheilagleika hjarta míns, synd mína og sekt. k "Ppliafi bænar þarf ég á djörfung að halda, djörfung til að °i)ia fram fyrir auglit liins heilaga, gœzkuríka föður. Ég á að *rúa því 0g þarf að trúa því, að ég eigi náðugan, gæzkuríkan >u<' að föður. Stundum er mint á mátt Guðs í ávarpinu: "^hnattugi, eilífi Gu8,“ stundum á miskunn hans: „Miskunn- *anii, himneski fa&ir.“ Allt er þetta til þess að styrkja trúna ‘Ja hiðjandanum, styrkja litla mustarðskomið. Ávarp í bæn !1 "'isjafnlega innilialdsríkt. 1 hæn tollheimtumannsins var , a ’ aðeins eitt orð: „GuS, vertu mér syndugum líknsamur.“ ° "'eimtumaðurinn stílaði hæn sína til Gu8s, en fann víst >neir til synda en trúartrausts. Ó, live mér er mikil þörf á trausti, djörfung til að koma til Guðs, liins gæzkuríka og "'iskunnsama. Tilvísunarsetningin. Það er mjög algengt í kollektum, að I 0,ð sé tilvísunarsetning næst á eftir ávarpi. Þá er oft liaft í l"lKa eittlivað í guðspjalli dag sins eða eitthvert stórt atriði í 'Jalpræðinu eins og hér: „Þú, sem af einskærri ná8 gafst oss '},tln eingetinn son,“ Hér er það sending sonarins í lieiminn, "efnd er, og eðlilegt að nefna liana á jólaföstu og reyndar ( Á nýjársdag er minnt á þetta í sambandi við pistilinn a úllu heldur framliald hans og guðspjallið með orðunum: ”s<"" lézt þinn eingetinn son verða lögmálinu undirgefinn og "Uiskerast á áttunda degi.“ Á sunnudaginn eftir nýjár er vitn- 1 guðspjallið: „Þú, sem lézt þinn elskulegan son verða °g útlending í Egyptalandi vegna vor og færðir hann að gest jjfilan heim aftur til föðurlands síns,“ og síðan tekið tilefni I* hessu í bæninni; að komast í himnaríki. — Hyggjum nú etur að orðunum: „Þú, sem af einskærri náS gafst oss þinn 'ngetinn son.“ Það var náðin, sem stóð á bak við sendingu °"arins. Náðin er það bezta, sem vér syndugir menn vitum (ni óuð. Náðin er kærleikur Guðs við syndarann. Guð er I a_ "gur; það þýðir: Hann fyrirgefur. Sonur Guðs kom í lp'uiinn vegna náðarinnar, vegna fyrirgefningarinnar. Tökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.