Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 43

Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 43
KIRKJURITIÐ 137 llr ft'á öllum öðrum feðrum. Bænin er stíluð til föðurins himn- eska eins og Faðir vor, þú sem ert á liimnum. — Það má oft fá uning á orðum með því að nefna mótsetninguna. Hugsum 0s' oaen, sem byrjar svona: Heilagi faðir. Það er að vísu fagurt avarp, en það vekur ekki í lijarta mér sama traust. Það minnir j"" fremur á vanheilagleika hjarta míns, synd mína og sekt. k "Ppliafi bænar þarf ég á djörfung að halda, djörfung til að °i)ia fram fyrir auglit liins heilaga, gœzkuríka föður. Ég á að *rúa því 0g þarf að trúa því, að ég eigi náðugan, gæzkuríkan >u<' að föður. Stundum er mint á mátt Guðs í ávarpinu: "^hnattugi, eilífi Gu8,“ stundum á miskunn hans: „Miskunn- *anii, himneski fa&ir.“ Allt er þetta til þess að styrkja trúna ‘Ja hiðjandanum, styrkja litla mustarðskomið. Ávarp í bæn !1 "'isjafnlega innilialdsríkt. 1 hæn tollheimtumannsins var , a ’ aðeins eitt orð: „GuS, vertu mér syndugum líknsamur.“ ° "'eimtumaðurinn stílaði hæn sína til Gu8s, en fann víst >neir til synda en trúartrausts. Ó, live mér er mikil þörf á trausti, djörfung til að koma til Guðs, liins gæzkuríka og "'iskunnsama. Tilvísunarsetningin. Það er mjög algengt í kollektum, að I 0,ð sé tilvísunarsetning næst á eftir ávarpi. Þá er oft liaft í l"lKa eittlivað í guðspjalli dag sins eða eitthvert stórt atriði í 'Jalpræðinu eins og hér: „Þú, sem af einskærri ná8 gafst oss '},tln eingetinn son,“ Hér er það sending sonarins í lieiminn, "efnd er, og eðlilegt að nefna liana á jólaföstu og reyndar ( Á nýjársdag er minnt á þetta í sambandi við pistilinn a úllu heldur framliald hans og guðspjallið með orðunum: ”s<"" lézt þinn eingetinn son verða lögmálinu undirgefinn og "Uiskerast á áttunda degi.“ Á sunnudaginn eftir nýjár er vitn- 1 guðspjallið: „Þú, sem lézt þinn elskulegan son verða °g útlending í Egyptalandi vegna vor og færðir hann að gest jjfilan heim aftur til föðurlands síns,“ og síðan tekið tilefni I* hessu í bæninni; að komast í himnaríki. — Hyggjum nú etur að orðunum: „Þú, sem af einskærri náS gafst oss þinn 'ngetinn son.“ Það var náðin, sem stóð á bak við sendingu °"arins. Náðin er það bezta, sem vér syndugir menn vitum (ni óuð. Náðin er kærleikur Guðs við syndarann. Guð er I a_ "gur; það þýðir: Hann fyrirgefur. Sonur Guðs kom í lp'uiinn vegna náðarinnar, vegna fyrirgefningarinnar. Tökum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.