Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 39

Kirkjuritið - 01.03.1969, Side 39
KIRKJURITIÐ 133 betta efni, og sem lagt liefnr verið fyrir þaft' löggjafarþing, er nú situr. -^ft auka kristindómsfræðslu í skólum, þar sem lögð verði álierzla á hleypidómalausa kynningu á kristinni trú og starfi kirkjunnar fyrr og síðar, bæði að því er snertir þátt liinnar þjóðlegu kirkju í menningarþróun Vesturlanda og islenzku kirkj unnar sérstaklega að því er snertir vort eigið i;>nd. Til þess að hafa umsjón með þessari fræðslu þarf namsstjóra, hæfan að þekkingu á kirkjusögu og menningar- s°gu yfirleitt, enda sé hann ráðinn til þess starfs af réttum _ kirkjulegum aðilum. ^ ft lilutast til um útgáfu nauðsynlegra kennslubóka í þessu skyni, hvort sem er á vegum Ríkisútgáfu námsbóka, Menn- niítarsjóðs eða Kirkjuráðs, enda liafi Kirkjuráð úrslita- ^ atkvæði um val liöfunda. ' ’ gefa emhættismönnum þjóðkirkjunnar kost á að fylgjast ln°ft nýjungum í kirkjulegum stefnum og starfi með því aft veita þeim rétt til framhaldsnáms á fulíum launum eftir 'Jssan fjölda embættisára, eins og nú á sér stað með héraðs- f ækna og kennara. ; n veita kirkjunni, annarri elztu menningarstofnun Islend- rétt á fulltrúa í stjórn Menningarsjóðs, Hljóðvarps, ‘ Jonvarps og annarra opinberra fjölmiðlunarstofnana, þar Se,n hún verður nú að teljast afskipt. Til þess verður að a [last að í stjórn þessara stofnana veljist að jafnaði menn, '(111 liafa þekkingu eða víðsýni eða skilning á aldagömlu sturfi kirkjunnar til viðhalds trúar, tungu og þjócðlegrar jnenningar. Það virðist og sjálfsagt að æðsta menntastofnun j jl°ftarinnar, Háskóli Islands, eigi þar fulltrúa. 1,111 almenni kirkjufundur skorar á alla söfnuði landsins, aft kníastofnanir °g kvennasamböndin að fylgja því fast eftir •tici *?rnir ráðamenn þjóðarinnar sýni í verki réttmætt mat á ]ajj ^n,ngararfi kristinnar kirkju, og minnist þess að alþýða þe.r S111S ?leymdi hvorki Guði sínum né týndi tungu sinni, l'í" er^iðleikar surfu fast að lienni á liðnum öldum.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.