Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 8
Jón AuSuns, dómprófastur:
Dr. theol Ásmundur Guðmundsson
biskup
( Líkrœðan)
„Til þín hef ég sál mína, Drottinn Gu& minn — Vísa niór
vegu þína — Lát mig ganga í sannleika þínum“.
Þessi bænaorð úr 25. sálmi Davíð’s lágu Ásmundi Guðmunds-
syni á vörum, þegar liann lilaut prestsvígslu hér í þessari
kirkju á Jónsmessudag árið 1915. Og aftur sömu orð, þegar
liann var vígður hiskupsvígslu liér á sama stað 39 árum síðar-
Því mættu þessi orð vera yfirskrift þess, sem yfir molduin
hans verður sagt í dag. En því ber líf Iians allt liið fegursta
vitni, að guðslífið og sannleikshollustan lágu lionum í sv°
miklu rúmi, að sízt voru ófyrirsynju þessi hænarorð í hjarta
lians og á vörum á þessum tveim þýðingarmiklu stundum a?!1
Iians. Guðslífið og sannleikshollustan voru leiðarl jós.
Mér er vissulega meiri vandi en ég veld, að mæla sem verð-
ugt væri eftir svo dýrmætan kennara, biskup og vin, sein
Ásmundur Guðmundsson var, enda verður fátt eitt sagt °r
störf hans ekki rakin, nema að litlu leyti. Hann fékk að lifa
langan og dýran dag og þó er liann með eftirsjá og söknuði
kvaddur, því að eins og hann var, kemur enginn annar í han&
stað, — ekki enn.
Hann fæddist á stað, sem áður liefir komið við kirkjusög11
Islands, þeim gamla liefðargarði, Reykliolti í Borgarfirði, °r
var af göfugu bergi hrotinn. Fað’ir lians var þjóðkunnur niað-
ur, einn hinna merku Birtingarholtsbræðra, og móðir hans vaI
Þóra Ásnnmdsdóttir prófasts í Odda, Jónssonar lektors a
Bessastöðum og Guðrúnar systur Gríms Tliomsens. Var í þeUl1