Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 9

Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 9
KIRKJURITIÐ 247 ættstofnum merkilegt gáfufólk. Þóru móður sinui, sem andað- lst ung, setti Ásmundur biskup fagran minnisvarða í bókinni ^lóSir mín. Ásmundur Guðmundsson lauk stúdentsprófi 19 ára gamall, síðan lieimspekiprófi og -bebresku frá Kaupmannahafnarliá- skóla, en guðfræðiprófi frá Háskóla Islands vorið 1912. Voru heir fyrstir guðfræðinga, sem útskrifuðust frá binum nýstofn- aða liáskóla vorum, Ásmundur biskup, Tryggvi Þórliallsson forsaetisráðlierra og séra Vigfús Sigurðsson. Þessum prófum öllum lauk Ásmundur með miklu lofi, enda Sæddur miklum námsgáfum og nálega jafnvígur á liverja grein. í*á fór liann vestur um baf og veitti prestsþjónustu í Islend- lngabyggðum þar vestra á árunum 1912—14. Honum var fagnað ákaft, er hann heimsótti Vestur-lslendinga löngu síðar, l,a orðinn biskup. Hann vígðist bér í Dómkirkjunni 24. júní 1915 sem aðstoðar- lO'cstur séra Sigurðar Gunnarssonar í Stykkisliólmi og fékk 'eitingn fyrir því prestakalli ári síðar. Hann þjónaði Helga- ellsprestakalli aðeins í fjögur ár, en þar vestra geymist þó ^nn minningin um þjónustu lians þar, og raunar þeirra bjóna Jeggja. Svo miklar urðu vinsældir þeirra þar. ^æsti áfang inn var sá, að um níu ára skeið tók séra Ásrnund- "i' að sér stjórn alþýðuskólans á Eiðum, en kynlægir í báðum a Þunt bans voru miklir kennarahæfileikar og áliugi á skóla- "luluni. Skólastjómin og kennslan á Eiðum var undanfari annars og ra skólastarfs, er séra Ásmundur var kvaddur að guðfræði- °úd Iiáskólans við sviplegt fráfall Haralds Níelssonar prófess- ors. Jn; ]J;lr fyrgt saman fundum mínum og liins nýskipaða 1 ”CeiJts, er bann steig þá af skipsfjöl í Reykjavík. Séra Harald- 'J' Var svo ástsæll kennari, að þess eru líklega ekki ýkjamörg a>1»i. Það var því þungur vandi, sem féll á lierðar skólastjór- 1111,111 Gá Eiðum, sem vér stúdentar vissum þá lítið annað um 11 l'að, að Iiann var lærður vel og bafði verið afburða nárns- "aður. Því hlutverki var ekki auðvaldið, að laka við nemend- 11111 séra Haralds. En ekki leið á löngu, unz vér dáðumst að Khve Mö ^erjum tökum nýi kennarinn tók verkefnin. °rg ár liðu, unz fundum okkar bar aftur saman í báskól-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.