Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 12
250 KIRKJURITIÐ
það eitt, að leiða þjóðina til Guðs. Og haim boðaði Krist sem
veginn, krossfestan og upprisinn Krist. f vígsluræðu sinni liér
í kirkjunni, er liann Iilaut biskupsvígslu, sagði liann: „Þá rís
Sólareyjan, Thule, að Guðs vilja sem fjallkirkja Norðursins
með liáreistum ölturum, búnum bláu klæði og fahnhvítum
(lúki, gullstöfuðum, undir björtu himinlivolfi við sálmaklið
fossa og sævar. Þá er þjóS vor rík hjá Gu8i“.
Að svo yrði, var heitasta þrá lians. Guðsríki og íslandi virtist
mér hann unna til jafns. Þess vegna varð liann verðmætur
sonur þjóð sinni sem guðfræðikennari, biskup og maður.
Hann var maður. Og liann var gæfumaður, gæfumaður af
eigin gerð, uppmna og ástundun, og hann var gæfumaður i
einkalífi.
Hver faðir hann var börnum sínum sjö, vita þeir sem fagurt
fjölskyldulíf á biskupslieimilinu þekktu. Ég liygg að mörgum
muni minnisstætt, að fegurra ávarp muni syni torsótt að flytja
föður en það, sein sonur Ásmundar biskups flutti föður sínum
í veizlu ríkisstjórnarinnar, er hann tók biskupsdóm. í uppehh
sinna mörgu, gáfuðu barna fylgdi bann þeirri reglu, sem liann
setti sér í biskupsdómi að dæmi Söderbloms erkibiskups, að
vera samverkamaður að gleði safnaðanna en ekki að drottna
yfir trú þeirra.
Mér verður tregt tungu að Iiræra, er ég vil minnast þess, sem
dýmst varð gæfa Ásmundar biskups. En það var konan baiiSí
Frú Steinunn Magnúsdóttir frá Gilsbakka er að dómi þeirra,
sem liana þekkja, svo samboðin göfugum eiginmanni, sem
freinst má verða. Þar ballast ekki á, livorki um mannvit ne
mannkosti. Og þeirra hjónaást fyllti liúsið unaði, sem alhr
urðu snorlnir af, er í liús þeirra komu. Sem eiginkona og
móðir liefir frú Steinunn verið gæfa eiginmanns síns og barna,
mild og sterk, tigin kona en lítillát. Og sem biskupsfrú var hun
stolt vor prestanna, íslenzk aðalskona og gersamlega yfirlætis-
laus í sinni óskeikulu háttvísi.
Frú Steinunn hafði verið nánasti vinur eiginmanns síns 1
nærfellt 54 ár, er hún lokaði augum Iians. Hann hafði farið
upp á Akranes, þar sem einn sona hans er læknir. En starfs"
orkan var þorrin. Og þá lilaut liann andlát svo friðsælt, að
naumast mátti greina, þegar það varð.
Svo mildan dauða dæmdi Drottinn þjóni sínum.